NBA í nótt: Dirk frá í tvær vikur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2008 11:49 Dirk Nowitzky meiddist illa í nótt. Nordic Photos / Getty Images Dallas Mavericks á nú í mikilli hættu að missa af úrslitakeppninni eftir að Dirk Nowitzky meiddist í nótt og verður væntanlega frá í tvær vikur. Dallas tapaði San Antonio, 88-81, og þá unnu Denver og Golden State einnig sína leiki. Golden State á einn leik til góða á Dallas og getur jafnað árangur liðsins með sigri. Denver á lengra í land en liðið þarf að vinna tvo leiki og stóla á að Dallas tapi tveimur til að jafna árangur liðsins. Aðeins tvö af þessum þremur liðum komast áfram í úrslitakeppnina sem hefst eftir tæpan mánuð. Dallas á tólf leiki eftir og gæti þurft að klára stærstan hluta deildakeppninnar án Nowitzky. Hann meiddist þegar hann lenti illa eftir að hann reyndi að verja skot í leiknum gegn San Antonio. Hann mun gangast undir læknisskoðun í dag en eigandi Dallas, Marc Cuban, segir að hann verði frá næstu tvær vikurnar. Þetta var þriðji tapleikur Dallas í röð en Jerry Stackhouse var stigahæstur hjá liðinu með nítján stig. Tim Duncan var með nítján stig og þrettán fráköst og Tony Parker þrettán stig fyrir San Antonio. Baráttan um heimavallarréttindin í Vestrinu er í hámarki. Fimm lið eru nánast efst og jöfn að árangri og verður því afar spennandi að fylgjast með lokasprettinum í deildinni. New Orleans og Lakers eru jöfn og efst á toppnum en Lakers tapaði fyrir Golden State í nótt, 115-111. Kobe Bryant skoraði úr tveimur þriggja stiga skotum á síðustu mínútunni en Stephen Jackson svaraði alltaf jafnóðum í sömu mynt. Monta Ellis og Jackson voru stigahæstir hjá Golden State með 31 stig en hjá Lakers skoraði Kobe 36 stig. Denver vann Toronto, 109-100. Allen Iverson var með 36 stig og Carmelo Anthony 33. Washington vann Detroit, 95-83, þar sem Antawn Jamison skoraði 24 stig og tók tólf fráköst. NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Dallas Mavericks á nú í mikilli hættu að missa af úrslitakeppninni eftir að Dirk Nowitzky meiddist í nótt og verður væntanlega frá í tvær vikur. Dallas tapaði San Antonio, 88-81, og þá unnu Denver og Golden State einnig sína leiki. Golden State á einn leik til góða á Dallas og getur jafnað árangur liðsins með sigri. Denver á lengra í land en liðið þarf að vinna tvo leiki og stóla á að Dallas tapi tveimur til að jafna árangur liðsins. Aðeins tvö af þessum þremur liðum komast áfram í úrslitakeppnina sem hefst eftir tæpan mánuð. Dallas á tólf leiki eftir og gæti þurft að klára stærstan hluta deildakeppninnar án Nowitzky. Hann meiddist þegar hann lenti illa eftir að hann reyndi að verja skot í leiknum gegn San Antonio. Hann mun gangast undir læknisskoðun í dag en eigandi Dallas, Marc Cuban, segir að hann verði frá næstu tvær vikurnar. Þetta var þriðji tapleikur Dallas í röð en Jerry Stackhouse var stigahæstur hjá liðinu með nítján stig. Tim Duncan var með nítján stig og þrettán fráköst og Tony Parker þrettán stig fyrir San Antonio. Baráttan um heimavallarréttindin í Vestrinu er í hámarki. Fimm lið eru nánast efst og jöfn að árangri og verður því afar spennandi að fylgjast með lokasprettinum í deildinni. New Orleans og Lakers eru jöfn og efst á toppnum en Lakers tapaði fyrir Golden State í nótt, 115-111. Kobe Bryant skoraði úr tveimur þriggja stiga skotum á síðustu mínútunni en Stephen Jackson svaraði alltaf jafnóðum í sömu mynt. Monta Ellis og Jackson voru stigahæstir hjá Golden State með 31 stig en hjá Lakers skoraði Kobe 36 stig. Denver vann Toronto, 109-100. Allen Iverson var með 36 stig og Carmelo Anthony 33. Washington vann Detroit, 95-83, þar sem Antawn Jamison skoraði 24 stig og tók tólf fráköst.
NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira