NBA í nótt: Dirk frá í tvær vikur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2008 11:49 Dirk Nowitzky meiddist illa í nótt. Nordic Photos / Getty Images Dallas Mavericks á nú í mikilli hættu að missa af úrslitakeppninni eftir að Dirk Nowitzky meiddist í nótt og verður væntanlega frá í tvær vikur. Dallas tapaði San Antonio, 88-81, og þá unnu Denver og Golden State einnig sína leiki. Golden State á einn leik til góða á Dallas og getur jafnað árangur liðsins með sigri. Denver á lengra í land en liðið þarf að vinna tvo leiki og stóla á að Dallas tapi tveimur til að jafna árangur liðsins. Aðeins tvö af þessum þremur liðum komast áfram í úrslitakeppnina sem hefst eftir tæpan mánuð. Dallas á tólf leiki eftir og gæti þurft að klára stærstan hluta deildakeppninnar án Nowitzky. Hann meiddist þegar hann lenti illa eftir að hann reyndi að verja skot í leiknum gegn San Antonio. Hann mun gangast undir læknisskoðun í dag en eigandi Dallas, Marc Cuban, segir að hann verði frá næstu tvær vikurnar. Þetta var þriðji tapleikur Dallas í röð en Jerry Stackhouse var stigahæstur hjá liðinu með nítján stig. Tim Duncan var með nítján stig og þrettán fráköst og Tony Parker þrettán stig fyrir San Antonio. Baráttan um heimavallarréttindin í Vestrinu er í hámarki. Fimm lið eru nánast efst og jöfn að árangri og verður því afar spennandi að fylgjast með lokasprettinum í deildinni. New Orleans og Lakers eru jöfn og efst á toppnum en Lakers tapaði fyrir Golden State í nótt, 115-111. Kobe Bryant skoraði úr tveimur þriggja stiga skotum á síðustu mínútunni en Stephen Jackson svaraði alltaf jafnóðum í sömu mynt. Monta Ellis og Jackson voru stigahæstir hjá Golden State með 31 stig en hjá Lakers skoraði Kobe 36 stig. Denver vann Toronto, 109-100. Allen Iverson var með 36 stig og Carmelo Anthony 33. Washington vann Detroit, 95-83, þar sem Antawn Jamison skoraði 24 stig og tók tólf fráköst. NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Dallas Mavericks á nú í mikilli hættu að missa af úrslitakeppninni eftir að Dirk Nowitzky meiddist í nótt og verður væntanlega frá í tvær vikur. Dallas tapaði San Antonio, 88-81, og þá unnu Denver og Golden State einnig sína leiki. Golden State á einn leik til góða á Dallas og getur jafnað árangur liðsins með sigri. Denver á lengra í land en liðið þarf að vinna tvo leiki og stóla á að Dallas tapi tveimur til að jafna árangur liðsins. Aðeins tvö af þessum þremur liðum komast áfram í úrslitakeppnina sem hefst eftir tæpan mánuð. Dallas á tólf leiki eftir og gæti þurft að klára stærstan hluta deildakeppninnar án Nowitzky. Hann meiddist þegar hann lenti illa eftir að hann reyndi að verja skot í leiknum gegn San Antonio. Hann mun gangast undir læknisskoðun í dag en eigandi Dallas, Marc Cuban, segir að hann verði frá næstu tvær vikurnar. Þetta var þriðji tapleikur Dallas í röð en Jerry Stackhouse var stigahæstur hjá liðinu með nítján stig. Tim Duncan var með nítján stig og þrettán fráköst og Tony Parker þrettán stig fyrir San Antonio. Baráttan um heimavallarréttindin í Vestrinu er í hámarki. Fimm lið eru nánast efst og jöfn að árangri og verður því afar spennandi að fylgjast með lokasprettinum í deildinni. New Orleans og Lakers eru jöfn og efst á toppnum en Lakers tapaði fyrir Golden State í nótt, 115-111. Kobe Bryant skoraði úr tveimur þriggja stiga skotum á síðustu mínútunni en Stephen Jackson svaraði alltaf jafnóðum í sömu mynt. Monta Ellis og Jackson voru stigahæstir hjá Golden State með 31 stig en hjá Lakers skoraði Kobe 36 stig. Denver vann Toronto, 109-100. Allen Iverson var með 36 stig og Carmelo Anthony 33. Washington vann Detroit, 95-83, þar sem Antawn Jamison skoraði 24 stig og tók tólf fráköst.
NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira