24,1 % áhorf á Formúlu 1 á Stöð 2 Sport 21. mars 2008 14:29 Ljóst er að Formúlu 1 útsendingar á Stöð 2 Sport hafa fallið vel í kramið og íþróttin heldur sinni stöðu sem vinsælt sjónvarpsefni, þrátt fyrir að hafa skipt um umhverfi, horfið af RÚV yfir á Stöð 2 Sport. Í aldurshópnum 12-49 ára er áhorfið 24.1% á Stöð 2 Sport, en oftar en ekki líta sjónvarpsstöðvar þann hóp hýrustu augu, þar sem það er aðal markhópur auglýsenda. Þetta á við sjónvarpsstöðvar um allan heim. Í gær var tilkynnt um það að BBC tæki yfir útsendingar frá Formúlu 1 í Bretlandi, en ITV hefur verið með útsendingarnar síðustu misseri. Það er því víðar breytingar en á Íslandi. BBC hefur gert fimm ára samning við Bernie Ecclestone um útsendingarnar. Stöð 2 Sport mun sýna öll mót beint, það næsta kl. 06.30 frá Malasíu á sunnudag, en tímatakan verður kl. 05.45 á aðfaranótt laugardags. Þessar tvær beinu útsendingar eru í opinni dagskrá, en allir þættir og endursýningar eru í læstri dagskrá. Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ljóst er að Formúlu 1 útsendingar á Stöð 2 Sport hafa fallið vel í kramið og íþróttin heldur sinni stöðu sem vinsælt sjónvarpsefni, þrátt fyrir að hafa skipt um umhverfi, horfið af RÚV yfir á Stöð 2 Sport. Í aldurshópnum 12-49 ára er áhorfið 24.1% á Stöð 2 Sport, en oftar en ekki líta sjónvarpsstöðvar þann hóp hýrustu augu, þar sem það er aðal markhópur auglýsenda. Þetta á við sjónvarpsstöðvar um allan heim. Í gær var tilkynnt um það að BBC tæki yfir útsendingar frá Formúlu 1 í Bretlandi, en ITV hefur verið með útsendingarnar síðustu misseri. Það er því víðar breytingar en á Íslandi. BBC hefur gert fimm ára samning við Bernie Ecclestone um útsendingarnar. Stöð 2 Sport mun sýna öll mót beint, það næsta kl. 06.30 frá Malasíu á sunnudag, en tímatakan verður kl. 05.45 á aðfaranótt laugardags. Þessar tvær beinu útsendingar eru í opinni dagskrá, en allir þættir og endursýningar eru í læstri dagskrá.
Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira