24,1 % áhorf á Formúlu 1 á Stöð 2 Sport 21. mars 2008 14:29 Ljóst er að Formúlu 1 útsendingar á Stöð 2 Sport hafa fallið vel í kramið og íþróttin heldur sinni stöðu sem vinsælt sjónvarpsefni, þrátt fyrir að hafa skipt um umhverfi, horfið af RÚV yfir á Stöð 2 Sport. Í aldurshópnum 12-49 ára er áhorfið 24.1% á Stöð 2 Sport, en oftar en ekki líta sjónvarpsstöðvar þann hóp hýrustu augu, þar sem það er aðal markhópur auglýsenda. Þetta á við sjónvarpsstöðvar um allan heim. Í gær var tilkynnt um það að BBC tæki yfir útsendingar frá Formúlu 1 í Bretlandi, en ITV hefur verið með útsendingarnar síðustu misseri. Það er því víðar breytingar en á Íslandi. BBC hefur gert fimm ára samning við Bernie Ecclestone um útsendingarnar. Stöð 2 Sport mun sýna öll mót beint, það næsta kl. 06.30 frá Malasíu á sunnudag, en tímatakan verður kl. 05.45 á aðfaranótt laugardags. Þessar tvær beinu útsendingar eru í opinni dagskrá, en allir þættir og endursýningar eru í læstri dagskrá. Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ljóst er að Formúlu 1 útsendingar á Stöð 2 Sport hafa fallið vel í kramið og íþróttin heldur sinni stöðu sem vinsælt sjónvarpsefni, þrátt fyrir að hafa skipt um umhverfi, horfið af RÚV yfir á Stöð 2 Sport. Í aldurshópnum 12-49 ára er áhorfið 24.1% á Stöð 2 Sport, en oftar en ekki líta sjónvarpsstöðvar þann hóp hýrustu augu, þar sem það er aðal markhópur auglýsenda. Þetta á við sjónvarpsstöðvar um allan heim. Í gær var tilkynnt um það að BBC tæki yfir útsendingar frá Formúlu 1 í Bretlandi, en ITV hefur verið með útsendingarnar síðustu misseri. Það er því víðar breytingar en á Íslandi. BBC hefur gert fimm ára samning við Bernie Ecclestone um útsendingarnar. Stöð 2 Sport mun sýna öll mót beint, það næsta kl. 06.30 frá Malasíu á sunnudag, en tímatakan verður kl. 05.45 á aðfaranótt laugardags. Þessar tvær beinu útsendingar eru í opinni dagskrá, en allir þættir og endursýningar eru í læstri dagskrá.
Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira