Viðsnúningur á síðustu metrunum 19. mars 2008 16:43 Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Skipta, hringir félagið inn á fyrsta viðskiptadegi félagsins í morgun. Mynd/Arnþór Talsverður viðsnúningur varð á gengi hlutabréfa undir lok viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Þegar verst lét hafði SPRON fallið um rúm fjórtán prósent og FL Group og Exista um tæp þrettán. Þá féll vísitalan mest um rúm 6,2 prósent í 4.366 stig. Þegar yfir lauk hækkaði vísitalan um 198 stig og endaði í 4.564 stigum. Fall hennar nemur engu að síður 2,02 prósentum yfir daginn. Mest lækkaði gengi í FL Group, eða um 6,39 prósent, í SPRON um 6,05 prósent, í Teymi um 4,93 prósent, í Kaupþingi um 4,76 prósentum og 365 um 4,72 prósent. Önnur félög lækkuðu minna. Þá féll gengi Skipta, móðurfélags Símans, um rúm þréttan prósent frá útboðsgengi á fyrsta viðskiptadegi með bréf í félaginu. Þegar verst lét hafði stóð gengi Skipta í 5,05 krónum á hlut og það því fallið um tæp 24 prósent. Einungis stundarfjórðungur var liðinn frá því viðskipti með bréf félagsins hófust í morgun þar til þau voru stöðvuð um tíma en þá gerði Exista, stærsti hluthafi félagsins, valfrjálst yfirtökutilboð í það. Hins vegar hækkaði gengi Eik banka um 3,88 prósent á sama tíma og er það mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdu Landsbankinn, sem hækkaði um 1,67 prósent, Bakkavör, sem fór upp um 1,31 prósent og Straumur, sem hækkaði um 0,09 prósent. Sveiflurnar voru meiri en úti í hinum stóra heimi. Þannig lækkaði FTSE-vísitalan um rúmt prósentustig í Bretlandi, Dax-vísitalan í Þýskalandi um hálf prósentustig og Cac-40 vísitalan í Frakklandi um 0,58 prósent. Vísitölur í Bandaríkjunum hafa lækkað um svipaða prósentutölu. Vísitölurnar ruku upp í gær um allt að fjögur prósent eftir snarpa stýrivaxtalækkun bandaríska seðlabankans. Úrvalsvísitalan hækkaði hins vegar rétt lítillega á sama tíma. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Fleiri fréttir Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Sjá meira
Talsverður viðsnúningur varð á gengi hlutabréfa undir lok viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Þegar verst lét hafði SPRON fallið um rúm fjórtán prósent og FL Group og Exista um tæp þrettán. Þá féll vísitalan mest um rúm 6,2 prósent í 4.366 stig. Þegar yfir lauk hækkaði vísitalan um 198 stig og endaði í 4.564 stigum. Fall hennar nemur engu að síður 2,02 prósentum yfir daginn. Mest lækkaði gengi í FL Group, eða um 6,39 prósent, í SPRON um 6,05 prósent, í Teymi um 4,93 prósent, í Kaupþingi um 4,76 prósentum og 365 um 4,72 prósent. Önnur félög lækkuðu minna. Þá féll gengi Skipta, móðurfélags Símans, um rúm þréttan prósent frá útboðsgengi á fyrsta viðskiptadegi með bréf í félaginu. Þegar verst lét hafði stóð gengi Skipta í 5,05 krónum á hlut og það því fallið um tæp 24 prósent. Einungis stundarfjórðungur var liðinn frá því viðskipti með bréf félagsins hófust í morgun þar til þau voru stöðvuð um tíma en þá gerði Exista, stærsti hluthafi félagsins, valfrjálst yfirtökutilboð í það. Hins vegar hækkaði gengi Eik banka um 3,88 prósent á sama tíma og er það mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdu Landsbankinn, sem hækkaði um 1,67 prósent, Bakkavör, sem fór upp um 1,31 prósent og Straumur, sem hækkaði um 0,09 prósent. Sveiflurnar voru meiri en úti í hinum stóra heimi. Þannig lækkaði FTSE-vísitalan um rúmt prósentustig í Bretlandi, Dax-vísitalan í Þýskalandi um hálf prósentustig og Cac-40 vísitalan í Frakklandi um 0,58 prósent. Vísitölur í Bandaríkjunum hafa lækkað um svipaða prósentutölu. Vísitölurnar ruku upp í gær um allt að fjögur prósent eftir snarpa stýrivaxtalækkun bandaríska seðlabankans. Úrvalsvísitalan hækkaði hins vegar rétt lítillega á sama tíma.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Fleiri fréttir Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Sjá meira