NBA í nótt: Denver skoraði 168 stig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. mars 2008 09:21 Nordic Photos / Getty Images Denver Nuggets minnti rækilega á sig í nótt er liðið vann ótrúlegan 52 sigur á Seattle, 168-116. Denver bætti félagsmet með flest stig skoruð í venjulegum leiktíma en þessi frammistaða kemst í fjórða sætið í sögu NBA-deildarinnar. Alls fóru sjö leikir fram í NBA-deildinn í gærkvöldi og í nótt en lesa má um sigur Houston á Lakers og sigur Detroit á New Orleans með því að smella hér. Denver skoraði 48 stig strax í fyrsta leikhluta og því strax ljóst í hvað stefndi. Stigahæstur í liðinu var Carmelo Anthony með „aðeins" 26 stig en Allen Iverson skoraði 24 stig. Marcus Camby náði þrefaldri tvennu með því að skora þrettán stig, taka fimmtán fráköst og gefa tíu stoðsendingar. Alls skoruðu átta leikmenn Denver meira en tíu stig í leiknum. Kevin Durant var stigahæstur Seattle-manna með 23 stig en Chris Wilcox kom næstur með sautján stig og tólf fráköst. Dallas vann öruggan sigur á Miami, 98-73. Dirk Nowitzky skoraði 21 stig og Josh Howard fimmtán stig en varamaðurinn Earl Barron var stigahæstur hjá Miami með 21 stig. Þetta var áttundu tapleikur Miami í röð og númer 54 á tímabilinu. Atlanta vann New York, 109-98, en liðið á enn góðan möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Joe Johnson skoraði 28 stig fyrir Atlanta og Marvin Williams kom næstur með 25 stig. Nate Robinson var stigahæstur leikmanna New York með 23 stig en eftir sigurinn eru Atlanta og New Jersey jöfn í 8.-9. sæti og því spennandi lokasprettur framundan hjá þessum liðum. Cleveland vann Charlotte, 98-91, þar sem LeBron James skoraði 33 stig. Charlotte náði að minnka muninn í tvö stig þegar tæpar tvær mínútur voru eftir en LeBron og félagar náðu að klára leikinn með stæl. Sacramento vann Toronto, 106-100, en síðarnefnda liðið tapaði þar með sínum fjórða leik í röð. NBA Tengdar fréttir Houston hirti toppsætið í vestrinu með sigri á Lakers Ótrúlegt lið Houston Rockets í NBA deildinni vinnur enn. Í kvöld vann liðið 22. leik sinn í röð þegar það skellti LA Lakers á heimavelli 104-92 og tryggði sér toppsætið í Vesturdeildinni. 16. mars 2008 22:04 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Denver Nuggets minnti rækilega á sig í nótt er liðið vann ótrúlegan 52 sigur á Seattle, 168-116. Denver bætti félagsmet með flest stig skoruð í venjulegum leiktíma en þessi frammistaða kemst í fjórða sætið í sögu NBA-deildarinnar. Alls fóru sjö leikir fram í NBA-deildinn í gærkvöldi og í nótt en lesa má um sigur Houston á Lakers og sigur Detroit á New Orleans með því að smella hér. Denver skoraði 48 stig strax í fyrsta leikhluta og því strax ljóst í hvað stefndi. Stigahæstur í liðinu var Carmelo Anthony með „aðeins" 26 stig en Allen Iverson skoraði 24 stig. Marcus Camby náði þrefaldri tvennu með því að skora þrettán stig, taka fimmtán fráköst og gefa tíu stoðsendingar. Alls skoruðu átta leikmenn Denver meira en tíu stig í leiknum. Kevin Durant var stigahæstur Seattle-manna með 23 stig en Chris Wilcox kom næstur með sautján stig og tólf fráköst. Dallas vann öruggan sigur á Miami, 98-73. Dirk Nowitzky skoraði 21 stig og Josh Howard fimmtán stig en varamaðurinn Earl Barron var stigahæstur hjá Miami með 21 stig. Þetta var áttundu tapleikur Miami í röð og númer 54 á tímabilinu. Atlanta vann New York, 109-98, en liðið á enn góðan möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Joe Johnson skoraði 28 stig fyrir Atlanta og Marvin Williams kom næstur með 25 stig. Nate Robinson var stigahæstur leikmanna New York með 23 stig en eftir sigurinn eru Atlanta og New Jersey jöfn í 8.-9. sæti og því spennandi lokasprettur framundan hjá þessum liðum. Cleveland vann Charlotte, 98-91, þar sem LeBron James skoraði 33 stig. Charlotte náði að minnka muninn í tvö stig þegar tæpar tvær mínútur voru eftir en LeBron og félagar náðu að klára leikinn með stæl. Sacramento vann Toronto, 106-100, en síðarnefnda liðið tapaði þar með sínum fjórða leik í röð.
NBA Tengdar fréttir Houston hirti toppsætið í vestrinu með sigri á Lakers Ótrúlegt lið Houston Rockets í NBA deildinni vinnur enn. Í kvöld vann liðið 22. leik sinn í röð þegar það skellti LA Lakers á heimavelli 104-92 og tryggði sér toppsætið í Vesturdeildinni. 16. mars 2008 22:04 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Houston hirti toppsætið í vestrinu með sigri á Lakers Ótrúlegt lið Houston Rockets í NBA deildinni vinnur enn. Í kvöld vann liðið 22. leik sinn í röð þegar það skellti LA Lakers á heimavelli 104-92 og tryggði sér toppsætið í Vesturdeildinni. 16. mars 2008 22:04