Íslenskar eignir á uppleið erlendis 12. mars 2008 09:04 Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings. Gengi bréfa í bankanum hefur hækkað um rúmt prósentustig í sænsku kauphöllinni. Fjárfestar virðast almennt ánægðir með aðgerðir bandaríska seðlabankans í gær sem stuðla eiga að því að auka fjárflæði á fjármálamörkuðum og væta upp í lausafjárþurrðinni. Aðgerðin hljóðar upp á aðgang banka og fjármálafyrirtækja upp á allt að 200 milljarða dala, jafnvirði rúmra 13.600 milljarða íslenskra króna, í formi nýrrar lánalínu. Ábyrgð er tekin í verðbréfasöfnum sem tengjast bandarískum undirmálslánum og hafa valdið háum afskriftum úr bókum fjármálafyrirtækja eftir því sem þrengt hefur um á fasteignamarkaði vestanhafs. Gengi bandarískra hlutabréfa rauk upp eftir að ákvörðun seðlabankans var tilkynnt í gær. Dow Jones-hlutabréfavísitalan stökk upp um 3,55 prósent og Nasdaq-vísitalan um tæp fjögur prósent. Af einstökum félögum lækkaði gengi bréfa í deCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar hins vegar um 0,5 prósent. Félagið birtir afkomutölur sínar eftir lokun hlutabréfamarkaða í Bandaríkjunum í kvöld. Þá hækkaði Nikkei-vísitalan í Japan um 1,6 prósent. Viðskipti eru nýhafin í evrópskum kauphöllum og hafa hlutabréfavísitölur almennt hækkað um 1,2 til 1,3 prósent það sem af er dags. Þá hefur samnorræna hlutabréfavísitalan OMX-40 hækkað um 1,6 prósent. C20-vísitalan í Kaupmannahöfn hefur hækkað um 1,2 prósent, vísitalan í kauphöllinni í Helsinki í Finnlandi hefur hækkað um 1,2 prósent og vísitalan í kauphöllinni í Stokkhólmi í Svíþjóð um rúm 1,8 prósent. Gengi bréfa í Kaupþingi, sem skráð eru í Svíþjóð, hefur hækkað um 1,15 prósent. Bréf finnska fjármálafyrirtækisins Sampo, sem Exista á tæpan fimmtung í, hefur hækkað um 1,36 prósent á sama tíma. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Fjárfestar virðast almennt ánægðir með aðgerðir bandaríska seðlabankans í gær sem stuðla eiga að því að auka fjárflæði á fjármálamörkuðum og væta upp í lausafjárþurrðinni. Aðgerðin hljóðar upp á aðgang banka og fjármálafyrirtækja upp á allt að 200 milljarða dala, jafnvirði rúmra 13.600 milljarða íslenskra króna, í formi nýrrar lánalínu. Ábyrgð er tekin í verðbréfasöfnum sem tengjast bandarískum undirmálslánum og hafa valdið háum afskriftum úr bókum fjármálafyrirtækja eftir því sem þrengt hefur um á fasteignamarkaði vestanhafs. Gengi bandarískra hlutabréfa rauk upp eftir að ákvörðun seðlabankans var tilkynnt í gær. Dow Jones-hlutabréfavísitalan stökk upp um 3,55 prósent og Nasdaq-vísitalan um tæp fjögur prósent. Af einstökum félögum lækkaði gengi bréfa í deCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar hins vegar um 0,5 prósent. Félagið birtir afkomutölur sínar eftir lokun hlutabréfamarkaða í Bandaríkjunum í kvöld. Þá hækkaði Nikkei-vísitalan í Japan um 1,6 prósent. Viðskipti eru nýhafin í evrópskum kauphöllum og hafa hlutabréfavísitölur almennt hækkað um 1,2 til 1,3 prósent það sem af er dags. Þá hefur samnorræna hlutabréfavísitalan OMX-40 hækkað um 1,6 prósent. C20-vísitalan í Kaupmannahöfn hefur hækkað um 1,2 prósent, vísitalan í kauphöllinni í Helsinki í Finnlandi hefur hækkað um 1,2 prósent og vísitalan í kauphöllinni í Stokkhólmi í Svíþjóð um rúm 1,8 prósent. Gengi bréfa í Kaupþingi, sem skráð eru í Svíþjóð, hefur hækkað um 1,15 prósent. Bréf finnska fjármálafyrirtækisins Sampo, sem Exista á tæpan fimmtung í, hefur hækkað um 1,36 prósent á sama tíma.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira