Gríðarlega mikilvægur sigur hjá Phoenix 10. mars 2008 09:31 Tim Duncan og Shaquille O´Neal NordcPhotos/GettyImages Phoenix Suns vann í nótt mjög mikilvægan sigur á erkifjendum sínum í San Antonio í NBA deildinni og hlaut með því nokkra uppreisn æru eftir erfiða tíma síðustu daga. Gengi Phoenix hafði ekki verið gott síðan það fékk til sín miðherjann Shaquille O´Neal, en sá sýndi á sér sparihliðarnar í 94-87 sigri Phoenix á meisturunum í gær - aðeins þremur dögum eftir 36. afmælisdag sinn. Steve Nash skoraði 19 stig og gaf 14 stoðsendingar fyrir Phoenix, Grant Hill skoraði 18, Amare Stoudemire 16 (11 frák) og Shaquille O´Neal 14 stig og 16 fráköst. Manu Ginobili skoraði 22 stig fyrir San Antonio, Tony Parker 21 og Tim Duncan var með 17 stig og 10 fráköst. Toppliðið í Vesturdeildinni, LA Lakers, tapaði mjög óvænt heima fyrir Sacramento 114-113. Beno Udrih skoraði 25 stig fyrir Sacramento en Kobe Bryant skoraði 26 stig fyrir Lakers og Pau Gasol skoraði 25 stig, hirti 7 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Bryant fékk tækifæri til að tryggja Lakers sigurinn með síðasta skotinu en það geigaði. Philadelphia vann fjórða leik sinn í röð með því að skella Milwaukee á útivelli 119-97, Toronto lagði Seattle heima 114-106 og Detroit vann loksins sigur á Chicago eftir sex töp í röð í einvígi liðanna 116-109. Staðan í NBA Svona liti úrslitakeppnin út ef hún byrjaði í dag NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Phoenix Suns vann í nótt mjög mikilvægan sigur á erkifjendum sínum í San Antonio í NBA deildinni og hlaut með því nokkra uppreisn æru eftir erfiða tíma síðustu daga. Gengi Phoenix hafði ekki verið gott síðan það fékk til sín miðherjann Shaquille O´Neal, en sá sýndi á sér sparihliðarnar í 94-87 sigri Phoenix á meisturunum í gær - aðeins þremur dögum eftir 36. afmælisdag sinn. Steve Nash skoraði 19 stig og gaf 14 stoðsendingar fyrir Phoenix, Grant Hill skoraði 18, Amare Stoudemire 16 (11 frák) og Shaquille O´Neal 14 stig og 16 fráköst. Manu Ginobili skoraði 22 stig fyrir San Antonio, Tony Parker 21 og Tim Duncan var með 17 stig og 10 fráköst. Toppliðið í Vesturdeildinni, LA Lakers, tapaði mjög óvænt heima fyrir Sacramento 114-113. Beno Udrih skoraði 25 stig fyrir Sacramento en Kobe Bryant skoraði 26 stig fyrir Lakers og Pau Gasol skoraði 25 stig, hirti 7 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Bryant fékk tækifæri til að tryggja Lakers sigurinn með síðasta skotinu en það geigaði. Philadelphia vann fjórða leik sinn í röð með því að skella Milwaukee á útivelli 119-97, Toronto lagði Seattle heima 114-106 og Detroit vann loksins sigur á Chicago eftir sex töp í röð í einvígi liðanna 116-109. Staðan í NBA Svona liti úrslitakeppnin út ef hún byrjaði í dag
NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira