Baugur styrkir Williams enn frekar 3. mars 2008 18:15 Nico Rosberg. Baugur hefur ákveðið að styrkja Formúlu 1 lið Williams enn frekar en síðustu ár og tilkynnti Frank Williams um nýjan samning í dag. Baugur hefur styrkt Williams í þrjú ár og mun verslunarkeðjan Hamelys verða enn meira áberandi á Williams bílnum en síðustu ár. ,,Ég er virkilega ánægður með samninginn, sem mun auka hróður beggja aðila á alþjóðlegum vettvangi", sagði Frank Williams í dag. Hamleys auglýsing er nú á hliðum bílsins, í stað þess að vera á afturvæng. Williams liðið hefur átt góða spretti á æfingum síðustu vikurnar, en ökumenn liðsins eru Nico Rosberg og Kazuki Nakajima. Sjá nánar á kappakstur.is Formúla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Baugur hefur ákveðið að styrkja Formúlu 1 lið Williams enn frekar en síðustu ár og tilkynnti Frank Williams um nýjan samning í dag. Baugur hefur styrkt Williams í þrjú ár og mun verslunarkeðjan Hamelys verða enn meira áberandi á Williams bílnum en síðustu ár. ,,Ég er virkilega ánægður með samninginn, sem mun auka hróður beggja aðila á alþjóðlegum vettvangi", sagði Frank Williams í dag. Hamleys auglýsing er nú á hliðum bílsins, í stað þess að vera á afturvæng. Williams liðið hefur átt góða spretti á æfingum síðustu vikurnar, en ökumenn liðsins eru Nico Rosberg og Kazuki Nakajima. Sjá nánar á kappakstur.is
Formúla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira