Baugur styrkir Williams enn frekar 3. mars 2008 18:15 Nico Rosberg. Baugur hefur ákveðið að styrkja Formúlu 1 lið Williams enn frekar en síðustu ár og tilkynnti Frank Williams um nýjan samning í dag. Baugur hefur styrkt Williams í þrjú ár og mun verslunarkeðjan Hamelys verða enn meira áberandi á Williams bílnum en síðustu ár. ,,Ég er virkilega ánægður með samninginn, sem mun auka hróður beggja aðila á alþjóðlegum vettvangi", sagði Frank Williams í dag. Hamleys auglýsing er nú á hliðum bílsins, í stað þess að vera á afturvæng. Williams liðið hefur átt góða spretti á æfingum síðustu vikurnar, en ökumenn liðsins eru Nico Rosberg og Kazuki Nakajima. Sjá nánar á kappakstur.is Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Baugur hefur ákveðið að styrkja Formúlu 1 lið Williams enn frekar en síðustu ár og tilkynnti Frank Williams um nýjan samning í dag. Baugur hefur styrkt Williams í þrjú ár og mun verslunarkeðjan Hamelys verða enn meira áberandi á Williams bílnum en síðustu ár. ,,Ég er virkilega ánægður með samninginn, sem mun auka hróður beggja aðila á alþjóðlegum vettvangi", sagði Frank Williams í dag. Hamleys auglýsing er nú á hliðum bílsins, í stað þess að vera á afturvæng. Williams liðið hefur átt góða spretti á æfingum síðustu vikurnar, en ökumenn liðsins eru Nico Rosberg og Kazuki Nakajima. Sjá nánar á kappakstur.is
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira