Stjörnustúlkur yfir í hálfleik
Nú er kominn hálfleikur í bikarúrslitaleik kvenna í handbolta og þar hafa Stjörnustúlkur yfir gegn Fylki 12-9. Lið Stjörnunnar hefur verið með undirtökin nánast allan hálfleikinn ef undan er skilið fyrsta mark leiksins Fylkir skoraði.