Hamilton leiður yfir framkomu Spánverja Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. febrúar 2008 15:28 Lewis Hamilton á Spáni um helgina. Nordic Photos / AFP Bretinn Lewis Hamilton tekur nærri sér ástandið á Barcleona brautinni í gær, þar sem spænskir áhorfendur gerðu lítið úr litarhætti hans. „Satt besta segja er ég leiður yfir þessu mál. Mér þykir vænt um land og þjóð, sérstaklega Barcelona. Spánverjar hafa alltaf verið mér góðir. Það eina sem ég hef gert er að standa mig sem best í Formúlu 1 og reynt að vinna meistaratitilinn," sagði Hamilton um uppákomuna um helgina. „Ég hef aldrei reynt að vinna gegn Fernando Alonso innan McLaren, en það var harður slagur í fyrra, sem litar afstöðu manna innan Spánar," sagði Hamilton. Spánverjar telja að hann hafi fengið betri þjónustu og skilning innan McLaren þegar hann keppti á móti Alonso í fyrra. Fámennur hópur manna klæddi sig upp í svört föt og málaði andlit sín svört og hrópu síðan ókvæðisorð að Hamilton og McLaren á æfingum um helgina. FIA vill taka málið fyrir og hefur óskað skýringar frá spænska akstursíþróttasambandindu og gefur í skyn á mót á Spáni verði lögð af, ef atvik af þessu tagi kom upp að nýju. Nánar á www.kappakstur.is. Formúla Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton tekur nærri sér ástandið á Barcleona brautinni í gær, þar sem spænskir áhorfendur gerðu lítið úr litarhætti hans. „Satt besta segja er ég leiður yfir þessu mál. Mér þykir vænt um land og þjóð, sérstaklega Barcelona. Spánverjar hafa alltaf verið mér góðir. Það eina sem ég hef gert er að standa mig sem best í Formúlu 1 og reynt að vinna meistaratitilinn," sagði Hamilton um uppákomuna um helgina. „Ég hef aldrei reynt að vinna gegn Fernando Alonso innan McLaren, en það var harður slagur í fyrra, sem litar afstöðu manna innan Spánar," sagði Hamilton. Spánverjar telja að hann hafi fengið betri þjónustu og skilning innan McLaren þegar hann keppti á móti Alonso í fyrra. Fámennur hópur manna klæddi sig upp í svört föt og málaði andlit sín svört og hrópu síðan ókvæðisorð að Hamilton og McLaren á æfingum um helgina. FIA vill taka málið fyrir og hefur óskað skýringar frá spænska akstursíþróttasambandindu og gefur í skyn á mót á Spáni verði lögð af, ef atvik af þessu tagi kom upp að nýju. Nánar á www.kappakstur.is.
Formúla Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira