Stjarnfræðileg útgjöld Shaquille O´Neal 28. janúar 2008 13:40 Shaquille O´Neal eyðir 830 þúsund krónum í mat á mánuði Nordic Photos / Getty Images Miðherjinn Shaquille O´Neal hjá Miami hefur rakað inn hærri launatekjur en nokkur annar körfuboltamaður í sögunni. Það er kannski eins gott, því mánaðarleg útgjöld hans skipta tugum milljóna. Hann greiðir til dæmis rúmlega 1700 þúsund krónur á mánuði - bara fyrir barnapíur. Nákvæmar upplýsingar um fjárhag miðherjans stóra voru teknar fyrir í fjölmiðlum fyrir nokkru í kjölfar skilnaðar hans við eiginkonuna Shaunie O´Neal. Þau skildu í september eftir fimm ára hjónaband og eiga saman fjögur börn og áttu eitt hvort áður en þau tóku saman. Síðastliðið ár hefur því verið O´Neal erfitt, því auk skilaðarins hefur hann glímt við meiðsli og liði Miami gengur ekkert í NBA deildinni þar sem það tapaði nýverið 15 leikjum í röð. Erfitt ár hjá Shaq O´Neal skorar að meðaltali 14 stig og hirðir 7,8 fráköst í leik - auðveldlega lélegasta ár hins 35 ára gamla miðherja á glæstum ferli. Hann þarf þó ekki að örvænta í peningamálunum, því árslaun hans þetta árið eru í kring um 1400 milljónir króna þegar allt er talið. Fáir ef einhverjir körfuboltamenn í sögunni hafa rakað inn jafn háar tekjur og O´Neal ef tekið er mið af launum fyrir að spila í deildinni (þ.e. fyrir utan auglýsingasamninga og önnur viðskiptaævintýri - Michael Jordan er í algjörum sérflokki þegar kemur að slíku). Oft er sagt að það sé dýrt að vera ríkur og Shaquille O´Neal er mjög gott dæmi um það. Fjárútlát hans eru ótrúleg. 1,6 milljón á mánuði í bensín Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir helstu útgjaldaliði Shaquille O´Neal sem gerðir voru opinberir í kjölfar skilnaðar hans í vetur. Þetta eru tölur sem gætu fengið sjálfa Paris Hilton til að roðna. Athugið að hér er átt við útgjöld á mánuði: Veðskuldabréf: 10,2 milljónir króna á mánuði Sumarfrí: 7,2 milljónir Gjafir: 3,9 milljónir Barnfóstrur: 1,73 milljónir Eldsneyti: 1,6 milljónir Húshjálp: 1,45 milljónir Fatnaður: 1,12 milljónir Matarkostnaður: 832,000 kr Skattur: 32 milljónir NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Miðherjinn Shaquille O´Neal hjá Miami hefur rakað inn hærri launatekjur en nokkur annar körfuboltamaður í sögunni. Það er kannski eins gott, því mánaðarleg útgjöld hans skipta tugum milljóna. Hann greiðir til dæmis rúmlega 1700 þúsund krónur á mánuði - bara fyrir barnapíur. Nákvæmar upplýsingar um fjárhag miðherjans stóra voru teknar fyrir í fjölmiðlum fyrir nokkru í kjölfar skilnaðar hans við eiginkonuna Shaunie O´Neal. Þau skildu í september eftir fimm ára hjónaband og eiga saman fjögur börn og áttu eitt hvort áður en þau tóku saman. Síðastliðið ár hefur því verið O´Neal erfitt, því auk skilaðarins hefur hann glímt við meiðsli og liði Miami gengur ekkert í NBA deildinni þar sem það tapaði nýverið 15 leikjum í röð. Erfitt ár hjá Shaq O´Neal skorar að meðaltali 14 stig og hirðir 7,8 fráköst í leik - auðveldlega lélegasta ár hins 35 ára gamla miðherja á glæstum ferli. Hann þarf þó ekki að örvænta í peningamálunum, því árslaun hans þetta árið eru í kring um 1400 milljónir króna þegar allt er talið. Fáir ef einhverjir körfuboltamenn í sögunni hafa rakað inn jafn háar tekjur og O´Neal ef tekið er mið af launum fyrir að spila í deildinni (þ.e. fyrir utan auglýsingasamninga og önnur viðskiptaævintýri - Michael Jordan er í algjörum sérflokki þegar kemur að slíku). Oft er sagt að það sé dýrt að vera ríkur og Shaquille O´Neal er mjög gott dæmi um það. Fjárútlát hans eru ótrúleg. 1,6 milljón á mánuði í bensín Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir helstu útgjaldaliði Shaquille O´Neal sem gerðir voru opinberir í kjölfar skilnaðar hans í vetur. Þetta eru tölur sem gætu fengið sjálfa Paris Hilton til að roðna. Athugið að hér er átt við útgjöld á mánuði: Veðskuldabréf: 10,2 milljónir króna á mánuði Sumarfrí: 7,2 milljónir Gjafir: 3,9 milljónir Barnfóstrur: 1,73 milljónir Eldsneyti: 1,6 milljónir Húshjálp: 1,45 milljónir Fatnaður: 1,12 milljónir Matarkostnaður: 832,000 kr Skattur: 32 milljónir
NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum