NBA í nótt: Erfitt hjá Garnett gegn gamla félaginu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2008 11:31 Kevin Garnett fagnar sigrinum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Tímabilið hefur ekki verið gott hjá Minnesota en liðið stóð engu að síður í stórliði Boston Celtics. Þetta var fyrsti leikur Garnett gegn Minnesota á tímabilinu en hann kvaddi liðið eftir langan feril í sumar og gekk til liðs við Boston. Fyrir leikinn hafði Minnesota unnið aðeins sjö leiki á tímabilinu en Boston tapað einungis sjö leikjum. Svo fór að Garnett og félagar í Boston unnu eins stigs sigur, 87-86. Garnett átti stóran þátt í sigrinum þar sem hann stal boltanum af Sebastian Telfair á lokasekúndum leiksins og tryggði þar með að Minnesota gæti ekki tryggt sér sigurinn með síðustu körfu leiksins. Lengi vel var óvíst hvort Garnett gæti spilað vegna meiðsla en hann lét sig hafa það. Hann skoraði tíu stig í leiknum og tók sextán fráköst. Minnesota var með fimm stiga forystu í leiknum þegar tæpar tvær mínútur voru til leiksloka. Þeim tókst hins vegar ekki að skora aftur eftir það. „Við vorum heppnir," sagði Doc Rivers, þjálfari Boston. „Það leit ekki út fyrir að við myndum vinna leikinn." Telfair var stigahæstur leikmanna Minnesota með átján stig og Al Jefferson skoraði fimmtán. Kendrick Perkins skoraði sigurkörfu Boston í leiknum og var stigahæstur með 21 stig. Paul Pierce var með nítján stig í leiknum. Perkins skoraði sigurkörfuna með því að fylgja eftir misheppnuðu skoti Ray Allen með hinni svokölluðu „putback" troðslu. Úrslit annarra leikja:Toronto Raptors - Milwaukee Bucks 106-75Washington Wizards - Memphis Grizzlies 104-93 Cleveland Cavaliers - Phoenix Suns 108-110Detroit Pistons - Orlando Magic 101-93New York Knicks - Philadelphia 76ers 89-81New Orleans Hornets - LA Clippers 111-92 Chicago Bulls - Charlotte Bobcats 77-90Dallas Mavericks - LA Lakers 112-105Denver Nuggets - New Jersey Nets 100-85Utah Jazz - Sacramento Kings 127-113 Portland Trail Blazers - Houston Rockets 79-89 Seattle Supersonics - Atlanta Hawks 90-99 NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Tímabilið hefur ekki verið gott hjá Minnesota en liðið stóð engu að síður í stórliði Boston Celtics. Þetta var fyrsti leikur Garnett gegn Minnesota á tímabilinu en hann kvaddi liðið eftir langan feril í sumar og gekk til liðs við Boston. Fyrir leikinn hafði Minnesota unnið aðeins sjö leiki á tímabilinu en Boston tapað einungis sjö leikjum. Svo fór að Garnett og félagar í Boston unnu eins stigs sigur, 87-86. Garnett átti stóran þátt í sigrinum þar sem hann stal boltanum af Sebastian Telfair á lokasekúndum leiksins og tryggði þar með að Minnesota gæti ekki tryggt sér sigurinn með síðustu körfu leiksins. Lengi vel var óvíst hvort Garnett gæti spilað vegna meiðsla en hann lét sig hafa það. Hann skoraði tíu stig í leiknum og tók sextán fráköst. Minnesota var með fimm stiga forystu í leiknum þegar tæpar tvær mínútur voru til leiksloka. Þeim tókst hins vegar ekki að skora aftur eftir það. „Við vorum heppnir," sagði Doc Rivers, þjálfari Boston. „Það leit ekki út fyrir að við myndum vinna leikinn." Telfair var stigahæstur leikmanna Minnesota með átján stig og Al Jefferson skoraði fimmtán. Kendrick Perkins skoraði sigurkörfu Boston í leiknum og var stigahæstur með 21 stig. Paul Pierce var með nítján stig í leiknum. Perkins skoraði sigurkörfuna með því að fylgja eftir misheppnuðu skoti Ray Allen með hinni svokölluðu „putback" troðslu. Úrslit annarra leikja:Toronto Raptors - Milwaukee Bucks 106-75Washington Wizards - Memphis Grizzlies 104-93 Cleveland Cavaliers - Phoenix Suns 108-110Detroit Pistons - Orlando Magic 101-93New York Knicks - Philadelphia 76ers 89-81New Orleans Hornets - LA Clippers 111-92 Chicago Bulls - Charlotte Bobcats 77-90Dallas Mavericks - LA Lakers 112-105Denver Nuggets - New Jersey Nets 100-85Utah Jazz - Sacramento Kings 127-113 Portland Trail Blazers - Houston Rockets 79-89 Seattle Supersonics - Atlanta Hawks 90-99
NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira