Byrjunarliðin í stjörnuleiknum í NBA 25. janúar 2008 01:29 LeBron James mátar búninginn sem notaður verður í stjörnuleiknum Nordic Photos / Getty Images Í nótt var tilkynnt hvaða leikmenn verða í byrjunarliðum Austur- og Vesturdeildarinnar í 57. stjörnuleiknum í NBA sem haldinn verður í New Orleans þann 17. febrúar. Það var framherjinn Kevin Garnett hjá Boston Celtics sem fékk flest atkvæði allra í kosningunni að þessu sinni (2,399,148), en kosið var á heimasíðu nba.com og gátu allir sem vettlingi gátu valdið kosið hetjurnar sínar í leikinn. LeBron James, sem fékk flest atkvæði allra í fyrra, fékk næst flest að þessu sinni (2,108,831). Kobe Bryant hjá LA Lakers fékk flest atkvæði allra leikmanna í Vesturdeildinni (2,004,940). Kevin Garnett var þarna valinn í sinn 11. stjörnuleik á ferlinum, en aðeins Shaquille O´Neal hefur oftar verið valinn í stjörnuliðið á ferlinum - 14 sinnum. Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin í stjörnuleiknum, en varamennirnir verða valdir af þjálfurum í deildinni um mánaðamótin. Kobe Bryant fékk flest atkvæði allra í Vesturdeildinni (Staða, nafn, lið og stjörnuleikir á ferlinum) Austurdeildin: Framherji: Kevin Garnett - Boston, 11- Framherji: LeBron James - Cleveland, 4- Miðherji: Dwight Howard - Orlando, 2- Bakvörður: Dwyane Wade - Miami, 4- Bakvörður: Jason Kidd - New Jersey, 9- Vesturdeildin: Framherji: Tim Duncan - San Antonio, 10- Framherji: Carmelo Anthony - Denver, 2- Miðherji: Yao Ming - Houston, 6- Bakvörður: Kobe Bryant - LA Lakers, 10- Bakvörður: Allen Iverson - Denver, 9 Kevin Garnett fékk sjötta hæsta atkvæðafjölda sem gefinn hefur verið í sögu stjörnuleiksins í kosningunni núna. Hér fyrir neðan má sjá töflur yfir þá sem hafa hlotið flest atkvæði í kosningunni í sögu stjörnuleiksins og þar fyrir neðan má sjá töflu yfir 10 efstu menn í valinu nú. Topp 10 listinn yfir flest atkvæði allra tíma í byrjunarlið: (Nafn,lið, ár, atkvæði) 1. Yao Ming, Hou 2005 -2,558,278 2. LeBron James, Cle 2007 -2,516,049 3. Shaquille O'Neal, Mia 2005 -2,448,089 4. Yao Ming, Hou 2007 -2,451,718 5. Michael Jordan, Chi 1997 -2,451,136 6. Kevin Garnett, Bos 2007 -2,399,148 7. Yao Ming, Hou 2006 -2,342,738 8. Kobe Bryant, LAL 2006 -2,271,631 9. LeBron James, Cle 2006 -2,207,697 10. Shaquille O'Neal, Mia 2006 -2,192,542 Þessir fengu flest atkvæði í ár: 1. Kevin Garnett, Bos -2,399,148 2. LeBron James, Cle -2,108,831 3. Dwight Howard, Orl -2,066,991 4. Kobe Bryant, LAL -2,004,940 5. Carmelo Anthony, Den -1,723,701 6. Tim Duncan, SA -1,712,800 7. Yao Ming, Hou -1,709,180 8. Dwyane Wade, Mia -1,608,260 9. Dirk Nowitzki, Dal -1,259,025 10. Jason Kidd, NJ -1,246,386 NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Í nótt var tilkynnt hvaða leikmenn verða í byrjunarliðum Austur- og Vesturdeildarinnar í 57. stjörnuleiknum í NBA sem haldinn verður í New Orleans þann 17. febrúar. Það var framherjinn Kevin Garnett hjá Boston Celtics sem fékk flest atkvæði allra í kosningunni að þessu sinni (2,399,148), en kosið var á heimasíðu nba.com og gátu allir sem vettlingi gátu valdið kosið hetjurnar sínar í leikinn. LeBron James, sem fékk flest atkvæði allra í fyrra, fékk næst flest að þessu sinni (2,108,831). Kobe Bryant hjá LA Lakers fékk flest atkvæði allra leikmanna í Vesturdeildinni (2,004,940). Kevin Garnett var þarna valinn í sinn 11. stjörnuleik á ferlinum, en aðeins Shaquille O´Neal hefur oftar verið valinn í stjörnuliðið á ferlinum - 14 sinnum. Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin í stjörnuleiknum, en varamennirnir verða valdir af þjálfurum í deildinni um mánaðamótin. Kobe Bryant fékk flest atkvæði allra í Vesturdeildinni (Staða, nafn, lið og stjörnuleikir á ferlinum) Austurdeildin: Framherji: Kevin Garnett - Boston, 11- Framherji: LeBron James - Cleveland, 4- Miðherji: Dwight Howard - Orlando, 2- Bakvörður: Dwyane Wade - Miami, 4- Bakvörður: Jason Kidd - New Jersey, 9- Vesturdeildin: Framherji: Tim Duncan - San Antonio, 10- Framherji: Carmelo Anthony - Denver, 2- Miðherji: Yao Ming - Houston, 6- Bakvörður: Kobe Bryant - LA Lakers, 10- Bakvörður: Allen Iverson - Denver, 9 Kevin Garnett fékk sjötta hæsta atkvæðafjölda sem gefinn hefur verið í sögu stjörnuleiksins í kosningunni núna. Hér fyrir neðan má sjá töflur yfir þá sem hafa hlotið flest atkvæði í kosningunni í sögu stjörnuleiksins og þar fyrir neðan má sjá töflu yfir 10 efstu menn í valinu nú. Topp 10 listinn yfir flest atkvæði allra tíma í byrjunarlið: (Nafn,lið, ár, atkvæði) 1. Yao Ming, Hou 2005 -2,558,278 2. LeBron James, Cle 2007 -2,516,049 3. Shaquille O'Neal, Mia 2005 -2,448,089 4. Yao Ming, Hou 2007 -2,451,718 5. Michael Jordan, Chi 1997 -2,451,136 6. Kevin Garnett, Bos 2007 -2,399,148 7. Yao Ming, Hou 2006 -2,342,738 8. Kobe Bryant, LAL 2006 -2,271,631 9. LeBron James, Cle 2006 -2,207,697 10. Shaquille O'Neal, Mia 2006 -2,192,542 Þessir fengu flest atkvæði í ár: 1. Kevin Garnett, Bos -2,399,148 2. LeBron James, Cle -2,108,831 3. Dwight Howard, Orl -2,066,991 4. Kobe Bryant, LAL -2,004,940 5. Carmelo Anthony, Den -1,723,701 6. Tim Duncan, SA -1,712,800 7. Yao Ming, Hou -1,709,180 8. Dwyane Wade, Mia -1,608,260 9. Dirk Nowitzki, Dal -1,259,025 10. Jason Kidd, NJ -1,246,386
NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira