Hópurinn klár fyrir Möltumótið - Eiður ekki með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. janúar 2008 16:26 Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari. Mynd/E. Stefán Ólafur Jóhannesson hefur valið sex nýliða í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt í æfingamóti á Möltu í byrjun næsta mánaðar. Aðeins einn af leikdögunum á mótinu er alþjóðlegur leikdagur og verða því atvinnumenn erlendis ekki gjaldgengir nema í í síðasta leik mótsins, gegn Armeníu. Þeir Theodór Elmar Bjarnason, Bjarni Þór Viðarsson og Aron Einar Gunnarsson munu einungis geta tekið þátt í fyrsta leiknum á mótinu þar sem U21-lið Íslands mætir Kýpur ytra þann 6. febrúar, sama dag og Ísland mætir Armeníu. Auk nýliðanna sex eru sautján leikmenn sem eiga færri en fimm landsleiki að baki. Eiður Smári Guðjohnsen landsliðsfyrirliði verður ekki með á mótinu. Magnús Þórisson verður einnig með í för sem einn af dómurum mótsins. Leikir Íslands: 2. febrúar: Hvíta-Rússland 4. febrúar: Malta 6. febrúar: Armenía Hópurinn: Markverðir: Fjalar Þorgeirsson, Fylki Kjartan Sturluson, Val Stefán Logi Magnússon, KR. Markverðirnir verða allir með í öllum leikjum Íslands á mótinu. Aðrir leikmenn sem geta spilað á öllu mótinu: Helgi Sigurðsson, Val Tryggvi Guðmundsson, FH Bjarni Guðjónsson, ÍA Stefán Gíslason, Bröndby Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Vålerenga Baldur Aðalsteinsson, Val Matthías Guðmundsson, FH Atli Sveinn Þórarinsson, Val Birkir Már Sævarsson, Val Bjarni Ólafur Eiríksson, Val Davíð Þór Viðarsson, FH Sverrir Garðarsson, FH Eyjólfur Héðinsson, GAIS Jónas Guðni Sævarsson, KR Pálmi Rafn Pálmason, Val Þeir leikmenn sem geta spilað í fyrsta leik: Theodór Elmar Bjarnason, Lyn Aron Einar Gunnarsson, AZ Bjarni Þór Viðarsson, Everton Þeir leikmenn sem geta spilað síðustu tvo leikina: Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk Hjálmar Jónsson, IFK Gautaborg Ragnar Sigurðsson, IFK Gautaborg Þeir leikmenn sem geta spilað síðasta leikinn: Hermann Hreiðarsson, Portsmouth Jóhannes Karl Guðjónsson, Burnley Kristján Örn Sigurðsson, Brann Grétar Rafn Steinsson, Bolton Emil Hallfreðsson, Reggina Ólafur Ingi Skúlason, Helsingborg Íslenski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Ólafur Jóhannesson hefur valið sex nýliða í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt í æfingamóti á Möltu í byrjun næsta mánaðar. Aðeins einn af leikdögunum á mótinu er alþjóðlegur leikdagur og verða því atvinnumenn erlendis ekki gjaldgengir nema í í síðasta leik mótsins, gegn Armeníu. Þeir Theodór Elmar Bjarnason, Bjarni Þór Viðarsson og Aron Einar Gunnarsson munu einungis geta tekið þátt í fyrsta leiknum á mótinu þar sem U21-lið Íslands mætir Kýpur ytra þann 6. febrúar, sama dag og Ísland mætir Armeníu. Auk nýliðanna sex eru sautján leikmenn sem eiga færri en fimm landsleiki að baki. Eiður Smári Guðjohnsen landsliðsfyrirliði verður ekki með á mótinu. Magnús Þórisson verður einnig með í för sem einn af dómurum mótsins. Leikir Íslands: 2. febrúar: Hvíta-Rússland 4. febrúar: Malta 6. febrúar: Armenía Hópurinn: Markverðir: Fjalar Þorgeirsson, Fylki Kjartan Sturluson, Val Stefán Logi Magnússon, KR. Markverðirnir verða allir með í öllum leikjum Íslands á mótinu. Aðrir leikmenn sem geta spilað á öllu mótinu: Helgi Sigurðsson, Val Tryggvi Guðmundsson, FH Bjarni Guðjónsson, ÍA Stefán Gíslason, Bröndby Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Vålerenga Baldur Aðalsteinsson, Val Matthías Guðmundsson, FH Atli Sveinn Þórarinsson, Val Birkir Már Sævarsson, Val Bjarni Ólafur Eiríksson, Val Davíð Þór Viðarsson, FH Sverrir Garðarsson, FH Eyjólfur Héðinsson, GAIS Jónas Guðni Sævarsson, KR Pálmi Rafn Pálmason, Val Þeir leikmenn sem geta spilað í fyrsta leik: Theodór Elmar Bjarnason, Lyn Aron Einar Gunnarsson, AZ Bjarni Þór Viðarsson, Everton Þeir leikmenn sem geta spilað síðustu tvo leikina: Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk Hjálmar Jónsson, IFK Gautaborg Ragnar Sigurðsson, IFK Gautaborg Þeir leikmenn sem geta spilað síðasta leikinn: Hermann Hreiðarsson, Portsmouth Jóhannes Karl Guðjónsson, Burnley Kristján Örn Sigurðsson, Brann Grétar Rafn Steinsson, Bolton Emil Hallfreðsson, Reggina Ólafur Ingi Skúlason, Helsingborg
Íslenski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira