Hamilton og Kovalainen semur vel 8. janúar 2008 11:17 Það olli McLaren miklum vandræðum í fyrra hve illa Fernando Alonso og Lewis Hamilton samdi á lokasprettinum. Alonso hætti hjá liðinu og Heikki Kovalainen kom í hans stað. Hamilton segist vera mikill máti Kovalainen. „Sumt fólk getur maður talað við endalaust og við Kovalainen erum þannig samstilltir. Hann er ræðinn og líflegur karakter. Hefur svipaðar skoðanir á lífinu og tilverunni og ég," segir Hamilton. „Kovalainen finnst gaman að keyra bílinn án spólvarnar, sem nú er skylda og er harður í horn að taka í brautinni. Hann er kappakstursmaður af lífi og sál. Við Kovalainen munum fá sömu meðferð hjá McLaren. Við viljum báðir ná árangri og ef hann verður fljótari en ég, þá á hann það skilið," sagði Hamilton. Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það olli McLaren miklum vandræðum í fyrra hve illa Fernando Alonso og Lewis Hamilton samdi á lokasprettinum. Alonso hætti hjá liðinu og Heikki Kovalainen kom í hans stað. Hamilton segist vera mikill máti Kovalainen. „Sumt fólk getur maður talað við endalaust og við Kovalainen erum þannig samstilltir. Hann er ræðinn og líflegur karakter. Hefur svipaðar skoðanir á lífinu og tilverunni og ég," segir Hamilton. „Kovalainen finnst gaman að keyra bílinn án spólvarnar, sem nú er skylda og er harður í horn að taka í brautinni. Hann er kappakstursmaður af lífi og sál. Við Kovalainen munum fá sömu meðferð hjá McLaren. Við viljum báðir ná árangri og ef hann verður fljótari en ég, þá á hann það skilið," sagði Hamilton.
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira