Ferrari frumsýndi nýja bílinn í dag 6. janúar 2008 14:29 Ferrari frumsýndi í dag nýjan keppnisfák sinn í Formúlu 1, sem hannaður er af Ítalanum Aldo Costa. Kimi Raikkönen og Felipe Massa munu aka bílnum í þeim 18 Formúlu 1 mótum sem eru á dagskrá í ar, en mótin verða öll í beinni útsendingu á Sýn. Bíllinn er sniðinn að nýjum keppnisreglum, sem takmarka tæknibúnað og þýða að meira reynir á ökumenn liðanna en áður. Mikið fjölmenni var á frumsýningu Ferrari, en hátt í hundrað blaðamenn mættu til að líta nýjasta grip meistaraliðsins augum. Piero Ferrari, einn af yfirmönnum Ferrari sagði á frumsýningunni að Kimi Raikkönen væri líklegastur til afreka í mótum ársins, en hann varð meistari 2007. Ferrari gætir þess þó að jafnræði sé á milli Raikkönen og Massa í mótum ársins, og tekur ekki annan fram yfir hinn í keppnisáætlunum sínum. Sjá nánar um frumsýninguna á kappakstur.is Formúla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ferrari frumsýndi í dag nýjan keppnisfák sinn í Formúlu 1, sem hannaður er af Ítalanum Aldo Costa. Kimi Raikkönen og Felipe Massa munu aka bílnum í þeim 18 Formúlu 1 mótum sem eru á dagskrá í ar, en mótin verða öll í beinni útsendingu á Sýn. Bíllinn er sniðinn að nýjum keppnisreglum, sem takmarka tæknibúnað og þýða að meira reynir á ökumenn liðanna en áður. Mikið fjölmenni var á frumsýningu Ferrari, en hátt í hundrað blaðamenn mættu til að líta nýjasta grip meistaraliðsins augum. Piero Ferrari, einn af yfirmönnum Ferrari sagði á frumsýningunni að Kimi Raikkönen væri líklegastur til afreka í mótum ársins, en hann varð meistari 2007. Ferrari gætir þess þó að jafnræði sé á milli Raikkönen og Massa í mótum ársins, og tekur ekki annan fram yfir hinn í keppnisáætlunum sínum. Sjá nánar um frumsýninguna á kappakstur.is
Formúla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira