Hitað upp fyrir NBA-deildina 27. október 2008 14:22 Kobe Bryant og Paul Pierce léku til úrslita um titilinn í sumar. Ekki þyrfti að koma á óvart þó þeir endurtækju leikinn næsta sumar NordicPhotos/GettyImages Deildakeppnin í NBA körfuboltanum fer á fullt aðfaranótt 29. október. Vísir fer ofan saumana á öllum liðum deildarinnar og hitar upp fyrir átökin. Boston Celtics var án nokkurs vafa lið ársins 2008. Liðið var í efsta sæti deildakeppninnar frá fyrsta degi og tryggði sér svo meistaratitilinn eftir æsilega rimmu við erkifjendur sína í LA Lakers. Þetta var fyrsti titill þessa sögufræga félags í tvo áratugi og sá sautjándi í sögu Celtics. Fastlega má reikna með því að Boston verði áfram í baráttunni um titilinn í vetur, en Lakers-liðið verður væntanlega enn sterkara eftir að hafa endurheimt miðherjann Andrew Bynum úr meiðslum. Fleiri lið gætu auðveldlega blandað sér í baráttuna með smá heppni og þar benda flestir á spútniklið New Orleans Hornets. Lið eins og Philadelphia og Houston hafa styrkt sig með nýjum leikmönnum í sumar og þykja til alls líkleg og þá má ekki gleyma gömlum kunningjum eins og San Antonio, Phoenix og Detroit svo einhver séu nefnd. Smelltu á hlekkina efst til hægri í fréttinni til að skoða vangaveltur um hvern riðil fyrir sig, helstu leikmannaskipti, hræringar og væntingar hvers liðs fyrir sig. AUSTURDEILD: Atlantshafsriðill Miðriðill Suðausturriðill VESTURDEILD: Norðvesturriðill Kyrrahafsriðill Suðvesturriðill NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Deildakeppnin í NBA körfuboltanum fer á fullt aðfaranótt 29. október. Vísir fer ofan saumana á öllum liðum deildarinnar og hitar upp fyrir átökin. Boston Celtics var án nokkurs vafa lið ársins 2008. Liðið var í efsta sæti deildakeppninnar frá fyrsta degi og tryggði sér svo meistaratitilinn eftir æsilega rimmu við erkifjendur sína í LA Lakers. Þetta var fyrsti titill þessa sögufræga félags í tvo áratugi og sá sautjándi í sögu Celtics. Fastlega má reikna með því að Boston verði áfram í baráttunni um titilinn í vetur, en Lakers-liðið verður væntanlega enn sterkara eftir að hafa endurheimt miðherjann Andrew Bynum úr meiðslum. Fleiri lið gætu auðveldlega blandað sér í baráttuna með smá heppni og þar benda flestir á spútniklið New Orleans Hornets. Lið eins og Philadelphia og Houston hafa styrkt sig með nýjum leikmönnum í sumar og þykja til alls líkleg og þá má ekki gleyma gömlum kunningjum eins og San Antonio, Phoenix og Detroit svo einhver séu nefnd. Smelltu á hlekkina efst til hægri í fréttinni til að skoða vangaveltur um hvern riðil fyrir sig, helstu leikmannaskipti, hræringar og væntingar hvers liðs fyrir sig. AUSTURDEILD: Atlantshafsriðill Miðriðill Suðausturriðill VESTURDEILD: Norðvesturriðill Kyrrahafsriðill Suðvesturriðill
NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira