James olli ekki vonbrigðum í New York 26. nóvember 2008 09:45 LeBron James treður gegn New York í nótt NordicPhotos/GettyImages LeBron James fékk höfðinglegar móttökur í nótt þegar hann mætti í Madison Square Garden með liði sínu Cleveland til að spila við heimamenn í New York Knicks. Mikið er slúðrað um að New York liðið muni reyna að krækja í ofurstjörnuna ungu þegar samningar hans losna hjá Cleveland árið 2010 og komst fátt annað að á blaðamannafundum í kring um leikinn í nótt. Áhorfendur í New York fögnuðu þegar James var kynntur fyrir leikinn og af og til þegar hann sýndi góð tilþrif í leiknum. Hann þurfti annars ekki að taka á honum stóra sínum því Cleveland náði strax öruggri forystu í leiknum og sigraði 119-101. James skoraði 50 stig þegar hann var síðast á þessum velli, en lét 26 stig duga að þessu sinni. Quentin Richardson skoraði 22 stig fyrir undirmannað lið New York, sem missti Nate Robinson af velli tognaðan í nára í gær. Washington vann fyrsta leik sinn eftir að Eddie Jordan þjálfari var rekinn þegar það lagði Golden State 124-100. Caron Butler skoraði 35 stig fyrir Washington en Corey Maggette 17 fyrir Golden State. Phoenix vann nauman sigur á Oklahoma City 99-98 á útivelli eftir að hafa verið 12 stigum undir á kafla í fjórða leikhluta. Amare Stoudemire skoraði 22 stig fyrir Phoenix og Steve Nash var frábær með 20 stig, 15 stoðsendingar og 8 fráköst. Shaquille O´Neal hvíldi hjá Phoenix af því liðið spilar aftur í kvöld. Kevin Durant skoraði 29 stig fyrir Oklahoma sem hefur unnið einn af fyrstu fimmtán leikjum sínum í deildinni. Dallas vann fimmta leikinn í röð þeagr það skellti Indiana á heimavelli 109-106 á heimavelli. Liðið var mest 13 stigum undir í síðari hálfleik. Jason Terry skoraði 16 af 29 stigum sínum fyrir Dallas í fjórða leikhlutanum og þeir Dirk Nowitzki og Antoine Wright 24 hvor. Danny Granger skoraði 22 stig fyrir Indiana og Troy Murphy 21 og hirti 14 fráköst. Loks vann LA Lakers tólfta leik sinn af þrettán í upphafi leiktíðar með auðveldum sigri á New jersey 120-93. Pau Gasol skoraði 26 stig fyrir Lakers en Devin Harris 21 fyrir New Jersey. NBA Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
LeBron James fékk höfðinglegar móttökur í nótt þegar hann mætti í Madison Square Garden með liði sínu Cleveland til að spila við heimamenn í New York Knicks. Mikið er slúðrað um að New York liðið muni reyna að krækja í ofurstjörnuna ungu þegar samningar hans losna hjá Cleveland árið 2010 og komst fátt annað að á blaðamannafundum í kring um leikinn í nótt. Áhorfendur í New York fögnuðu þegar James var kynntur fyrir leikinn og af og til þegar hann sýndi góð tilþrif í leiknum. Hann þurfti annars ekki að taka á honum stóra sínum því Cleveland náði strax öruggri forystu í leiknum og sigraði 119-101. James skoraði 50 stig þegar hann var síðast á þessum velli, en lét 26 stig duga að þessu sinni. Quentin Richardson skoraði 22 stig fyrir undirmannað lið New York, sem missti Nate Robinson af velli tognaðan í nára í gær. Washington vann fyrsta leik sinn eftir að Eddie Jordan þjálfari var rekinn þegar það lagði Golden State 124-100. Caron Butler skoraði 35 stig fyrir Washington en Corey Maggette 17 fyrir Golden State. Phoenix vann nauman sigur á Oklahoma City 99-98 á útivelli eftir að hafa verið 12 stigum undir á kafla í fjórða leikhluta. Amare Stoudemire skoraði 22 stig fyrir Phoenix og Steve Nash var frábær með 20 stig, 15 stoðsendingar og 8 fráköst. Shaquille O´Neal hvíldi hjá Phoenix af því liðið spilar aftur í kvöld. Kevin Durant skoraði 29 stig fyrir Oklahoma sem hefur unnið einn af fyrstu fimmtán leikjum sínum í deildinni. Dallas vann fimmta leikinn í röð þeagr það skellti Indiana á heimavelli 109-106 á heimavelli. Liðið var mest 13 stigum undir í síðari hálfleik. Jason Terry skoraði 16 af 29 stigum sínum fyrir Dallas í fjórða leikhlutanum og þeir Dirk Nowitzki og Antoine Wright 24 hvor. Danny Granger skoraði 22 stig fyrir Indiana og Troy Murphy 21 og hirti 14 fráköst. Loks vann LA Lakers tólfta leik sinn af þrettán í upphafi leiktíðar með auðveldum sigri á New jersey 120-93. Pau Gasol skoraði 26 stig fyrir Lakers en Devin Harris 21 fyrir New Jersey.
NBA Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira