Loksins sigur hjá AC Milan - úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. september 2008 22:34 Leikmenn AC Milan fagna einu marka sinna í kvöld. Nordic Photos / AFP AC Milan vann í kvöld sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann FC Zürich í UEFA bikarkeppninni, 3-1. Marek Jankulovski kom AC Milan yfir í lok fyrri hálfleiks og Alexander Pato bætti um betur fljótlega í þeim síðari. Marco Borriello skoraði svo þriðja mark AC Milan á 73. mínútu áður en Dusan Djuric minnkaði muninn fyrir Zürich í lok leiksins. Nokkrar breytingar voru gerðar á byrjunarliði AC Milan sem hefur enn ekki unnið leik í ítölsku úrvalsdeildinni. Ronaldinho var til að mynda á bekknum og kom inn á undir lok leiksins. Þá vann topplið sænsku úrvalsdeildarinnar, Kalmar FF, óvæntan 1-0 útisigur á Feyenoord í Hollandi. Úrslit dagsins: FK Moskva (Rússlandi) - FC Kaupmannahöfn (Danmörku) 1-2 Litex Lovech (Búlgaríu) - Aston Villa (Englandi) 1-3 Cherno More Varna (Búlgaríu) - Stuttgart (Þýskalandi) 1-2 Slaven Belupo Koprivnica (Króatíu) - CSKA Mosvka (Rússlandi) 1-2 Hapoel Tel Aviv (Ísrael) - St. Etienne (Frakklandi) 1-2 Banik Ostrava (Tékklandi) - Spartak Moskva (Rússlandi) 0-1 Portsmouth (Englandi) - Vitoria Guimaraes (Portúgal) 2-0 Wolfsburg (Þýskalandi) - Rapid Búkarest (Rúmeníu) 1-0 Omonia Nikosia (Kýpur) - Manchester City (Englandi) 1-2 AS Nancy (Frakklandi) - Motherwell (Skotlandi) 1-0 Brann (Noregi) - Deportivo La Coruna (Spáni) 2-0 Feyenoord (Hollandi) - Kalmar (Svíþjóð) 0-1 Hamburger SV (Þýskalandi) - Unirea Urzeceni (Rúmeníu) 0-0 Slavia Prag (Tékklandi) - FC Vaslui (Rúmeníu) 0-0 Besiktas (Tyrklandi) - Metalist Kharkov (Úkraínu) 1-0 Austria Vín (Austurríki) - Lech Posnan (Póllandi) 2-1 MSK Zilina (Slóvakíu) - Levski Sofia (Búlgaríu) 1-1 Timisoara (Rúmeníu) - Partizan Belgrad (Serbíu) 1-2 NEC Nijmegen (Hollandi) - Dinamo Búkarest (Rúmeníu) 1-0 Kayserspor (Tyrklandi) - Paris St. Germain (Frakklandi) 1-2 Young Boys (Sviss) - FC Brügge (Belgíu) 2-2 Bellinzona (Sviss) - Galatasaray (Tyrklandi) 3-4 Racing Santander (Spáni) - Honka Espoo (Finnlandi) 1-0 AC Milan (Ítalíu) - FC Zürich 3-1 Sevilla (Spáni) - Red Bull Salzburg (Austurríki) 2-0 Sampdoria (Ítalíu) - Kaunas (Litháen) 5-0 Dinamo Zagreb (Króatíu) - Sparta Prag (Tékklandi) 0-0 Bröndby (Danmörku) - Rosenborg (Noregi) 1-2 Dortmund (Þýskalandi) - Udinese (Ítalíu) 0-2 Stade Rennes (Frakklandi) - FC Twente (Hollandi) 2-1 Napoli (Ítalíu) - Benfica (Portúgal) 3-2 Borac Cacak (Serbíu) - Ajax 1-4 Everton (Englandi) - Standard Liege (Belgíu) 2-2 Tottenham (Englandi) - Wisla Krakow (Póllandi) 2-1 Sporting Braga (Póllandi) - Artmedia Petrzalka (Slóvakíu) 4-0 Maritimo Funchal (Portúgal) - Valencia (Spáni) 0-1 Vitoria Setubal (Portúgal) - Heerenveen (Hollandi) 1-1 Evrópudeild UEFA Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
AC Milan vann í kvöld sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann FC Zürich í UEFA bikarkeppninni, 3-1. Marek Jankulovski kom AC Milan yfir í lok fyrri hálfleiks og Alexander Pato bætti um betur fljótlega í þeim síðari. Marco Borriello skoraði svo þriðja mark AC Milan á 73. mínútu áður en Dusan Djuric minnkaði muninn fyrir Zürich í lok leiksins. Nokkrar breytingar voru gerðar á byrjunarliði AC Milan sem hefur enn ekki unnið leik í ítölsku úrvalsdeildinni. Ronaldinho var til að mynda á bekknum og kom inn á undir lok leiksins. Þá vann topplið sænsku úrvalsdeildarinnar, Kalmar FF, óvæntan 1-0 útisigur á Feyenoord í Hollandi. Úrslit dagsins: FK Moskva (Rússlandi) - FC Kaupmannahöfn (Danmörku) 1-2 Litex Lovech (Búlgaríu) - Aston Villa (Englandi) 1-3 Cherno More Varna (Búlgaríu) - Stuttgart (Þýskalandi) 1-2 Slaven Belupo Koprivnica (Króatíu) - CSKA Mosvka (Rússlandi) 1-2 Hapoel Tel Aviv (Ísrael) - St. Etienne (Frakklandi) 1-2 Banik Ostrava (Tékklandi) - Spartak Moskva (Rússlandi) 0-1 Portsmouth (Englandi) - Vitoria Guimaraes (Portúgal) 2-0 Wolfsburg (Þýskalandi) - Rapid Búkarest (Rúmeníu) 1-0 Omonia Nikosia (Kýpur) - Manchester City (Englandi) 1-2 AS Nancy (Frakklandi) - Motherwell (Skotlandi) 1-0 Brann (Noregi) - Deportivo La Coruna (Spáni) 2-0 Feyenoord (Hollandi) - Kalmar (Svíþjóð) 0-1 Hamburger SV (Þýskalandi) - Unirea Urzeceni (Rúmeníu) 0-0 Slavia Prag (Tékklandi) - FC Vaslui (Rúmeníu) 0-0 Besiktas (Tyrklandi) - Metalist Kharkov (Úkraínu) 1-0 Austria Vín (Austurríki) - Lech Posnan (Póllandi) 2-1 MSK Zilina (Slóvakíu) - Levski Sofia (Búlgaríu) 1-1 Timisoara (Rúmeníu) - Partizan Belgrad (Serbíu) 1-2 NEC Nijmegen (Hollandi) - Dinamo Búkarest (Rúmeníu) 1-0 Kayserspor (Tyrklandi) - Paris St. Germain (Frakklandi) 1-2 Young Boys (Sviss) - FC Brügge (Belgíu) 2-2 Bellinzona (Sviss) - Galatasaray (Tyrklandi) 3-4 Racing Santander (Spáni) - Honka Espoo (Finnlandi) 1-0 AC Milan (Ítalíu) - FC Zürich 3-1 Sevilla (Spáni) - Red Bull Salzburg (Austurríki) 2-0 Sampdoria (Ítalíu) - Kaunas (Litháen) 5-0 Dinamo Zagreb (Króatíu) - Sparta Prag (Tékklandi) 0-0 Bröndby (Danmörku) - Rosenborg (Noregi) 1-2 Dortmund (Þýskalandi) - Udinese (Ítalíu) 0-2 Stade Rennes (Frakklandi) - FC Twente (Hollandi) 2-1 Napoli (Ítalíu) - Benfica (Portúgal) 3-2 Borac Cacak (Serbíu) - Ajax 1-4 Everton (Englandi) - Standard Liege (Belgíu) 2-2 Tottenham (Englandi) - Wisla Krakow (Póllandi) 2-1 Sporting Braga (Póllandi) - Artmedia Petrzalka (Slóvakíu) 4-0 Maritimo Funchal (Portúgal) - Valencia (Spáni) 0-1 Vitoria Setubal (Portúgal) - Heerenveen (Hollandi) 1-1
Evrópudeild UEFA Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira