Man City og Tottenham unnu sína leiki Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. nóvember 2008 20:01 Benjani og Vincent Kompany fagna marki þess fyrrnefnda í kvöld. Nordic Photos / AFP Manchester City og Tottenham unnu sína leiki í UEFA-bikarkeppninni nú fyrr í kvöld en bæði liðin léku á útivelli. Jamie O'Hara tryggði Tottenham sigur á NEC Nijmegen í Hollandi með marki á 14. mínútu leiksins. Hann skoraði með skalla af stuttu færi eftir undirbúning Frazier Campbell og Gareth Bale. Tottenham er nú komið með sex stig í sínum riðli í keppninni og er nánast öruggt með sæti í 32-liða úrslitunum. Liðið mætir Spartak Moskvu á heimavelli í lokaleik sínum í riðlinum. Þá vann City sigur á þýska liðinu Schalke, 2-0, og er einnig svo gott sem komið í 32-liða úrslitin. Schalke byrjaði betur og Jermaine Jones komst tvívegis nálægt því að skora í fyrri hálfleik en Joe Hart sá við honum í bæði skiptin. Daniel Sturridge lagði svo upp mark fyrir Benjani sem skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu og kom City yfir í leiknum. Stephen Ireland náði svo að koma boltanum í netið en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Ireland náði hins vegar svo að skora löglegt mark og tryggja sínum mönnum þar með 2-0 sigur. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Manchester City og Tottenham unnu sína leiki í UEFA-bikarkeppninni nú fyrr í kvöld en bæði liðin léku á útivelli. Jamie O'Hara tryggði Tottenham sigur á NEC Nijmegen í Hollandi með marki á 14. mínútu leiksins. Hann skoraði með skalla af stuttu færi eftir undirbúning Frazier Campbell og Gareth Bale. Tottenham er nú komið með sex stig í sínum riðli í keppninni og er nánast öruggt með sæti í 32-liða úrslitunum. Liðið mætir Spartak Moskvu á heimavelli í lokaleik sínum í riðlinum. Þá vann City sigur á þýska liðinu Schalke, 2-0, og er einnig svo gott sem komið í 32-liða úrslitin. Schalke byrjaði betur og Jermaine Jones komst tvívegis nálægt því að skora í fyrri hálfleik en Joe Hart sá við honum í bæði skiptin. Daniel Sturridge lagði svo upp mark fyrir Benjani sem skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu og kom City yfir í leiknum. Stephen Ireland náði svo að koma boltanum í netið en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Ireland náði hins vegar svo að skora löglegt mark og tryggja sínum mönnum þar með 2-0 sigur.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira