NBA í nótt: Tíundi sigurleikur Cleveland í röð Elvar Geir Magnússon skrifar 11. desember 2008 09:15 Carmelo Anthony skoraði 33 stig í einum leikhluta og jafnaði NBA-met. Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta síðustu nótt. Hér að neðan má lesa helstu upplýsingar um þá alla. San Antonio Spurs lagði Atlanta Hawks 95-89. Manu Ginobili skoraði 27 stig fyrir San Antonio en stigahæstur í liði Atlanta var Joe Johnson með 29 stig. Los Angeles Lakers átti í vandræðum með Phoenix Suns en hrósaði á endanum sigri 115-110. Pau Gasol var með 28 stig fyrir Lakers en Matt Barnes skoraði 25 stig fyrir Phoenix. Denver Nuggets hrósaði sigri gegn Minnesota Timberwolves 116-105. Carmelo Anthony skoraði 33 stig í þriðja leikhluta og jafnaði NBA-met yfir flest stig í einum fjórðung. Anthony skoraði alls 45 stig í leiknum. Stigahæstur í liði Minnesota voru Randy Foye og Al Jefferson með 26 stig hvor. Toronto Raptors vann Indiana Pacers 101-88. Jason Kapono skoraði 25 stig og tók 8 fráköst fyrir Toronto og þá átti Chris Bosh góðan leik og skoraði 21 stig og tók 10 fráköst. Danny Granger var með 22 stig fyrir Indiana og Marquis Daniels 21 stig. New York Knicks vann útisigur gegn New Jersey Nets 121-109. Al Harrington skoraði 39 stig fyrir New York, hans hæsta skor á tímabilinu. Tim Thomas átti einnig besta leik sinn á tímabilinu en hann var með 26 stig. Í liði New Jersey skoraði Devin Harris 32 stig. New Orleans bar sigurorð af Charlotte 105-89. Það var liðsheildin sem færði New Orleans sigurinn. Peja Stojakovic og David West voru með 17 stig hvor, Morris Peterson 16 og Chris Paul 15 stig og 15 stoðsendingar. Fyrir Charlotte skoraði DJ Augustin 28 stig. Cleveland Cavaliers vann sinn tíunda leik í röð þegar liðið lagði Philadelphia á útivelli 101-93. LeBron James var með 29 stig og Mo Williams 27 í liði Cleveland. Andre Iquodala skoraði 27 stig fyrir Philadelphia. Memphis færði Oklahoma City sitt 22. tap á leiktíðinni þegar liðið vann 108-102 sigur. Oklahoma leiddi eftir fyrsta leikhluta í fyrsta sinn á leiktíðinni en Kevin Durant var stigahæstur hjá liðinu með 28 stig. Rudy Gay var með 22 stig fyrir Memphis Grizzlies. Golden State er að komast aftur á beinu brautina og vann sinn annan leik í röð eftir langa taphrinu. Golden State vann Milwaukee Bucks 119-96. Stephen Jackson var með 21 stig fyrir sigurliðið en Michael Redd 27 stig fyrir Bucks. NBA Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta síðustu nótt. Hér að neðan má lesa helstu upplýsingar um þá alla. San Antonio Spurs lagði Atlanta Hawks 95-89. Manu Ginobili skoraði 27 stig fyrir San Antonio en stigahæstur í liði Atlanta var Joe Johnson með 29 stig. Los Angeles Lakers átti í vandræðum með Phoenix Suns en hrósaði á endanum sigri 115-110. Pau Gasol var með 28 stig fyrir Lakers en Matt Barnes skoraði 25 stig fyrir Phoenix. Denver Nuggets hrósaði sigri gegn Minnesota Timberwolves 116-105. Carmelo Anthony skoraði 33 stig í þriðja leikhluta og jafnaði NBA-met yfir flest stig í einum fjórðung. Anthony skoraði alls 45 stig í leiknum. Stigahæstur í liði Minnesota voru Randy Foye og Al Jefferson með 26 stig hvor. Toronto Raptors vann Indiana Pacers 101-88. Jason Kapono skoraði 25 stig og tók 8 fráköst fyrir Toronto og þá átti Chris Bosh góðan leik og skoraði 21 stig og tók 10 fráköst. Danny Granger var með 22 stig fyrir Indiana og Marquis Daniels 21 stig. New York Knicks vann útisigur gegn New Jersey Nets 121-109. Al Harrington skoraði 39 stig fyrir New York, hans hæsta skor á tímabilinu. Tim Thomas átti einnig besta leik sinn á tímabilinu en hann var með 26 stig. Í liði New Jersey skoraði Devin Harris 32 stig. New Orleans bar sigurorð af Charlotte 105-89. Það var liðsheildin sem færði New Orleans sigurinn. Peja Stojakovic og David West voru með 17 stig hvor, Morris Peterson 16 og Chris Paul 15 stig og 15 stoðsendingar. Fyrir Charlotte skoraði DJ Augustin 28 stig. Cleveland Cavaliers vann sinn tíunda leik í röð þegar liðið lagði Philadelphia á útivelli 101-93. LeBron James var með 29 stig og Mo Williams 27 í liði Cleveland. Andre Iquodala skoraði 27 stig fyrir Philadelphia. Memphis færði Oklahoma City sitt 22. tap á leiktíðinni þegar liðið vann 108-102 sigur. Oklahoma leiddi eftir fyrsta leikhluta í fyrsta sinn á leiktíðinni en Kevin Durant var stigahæstur hjá liðinu með 28 stig. Rudy Gay var með 22 stig fyrir Memphis Grizzlies. Golden State er að komast aftur á beinu brautina og vann sinn annan leik í röð eftir langa taphrinu. Golden State vann Milwaukee Bucks 119-96. Stephen Jackson var með 21 stig fyrir sigurliðið en Michael Redd 27 stig fyrir Bucks.
NBA Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira