Atlanta lagði Boston 27. apríl 2008 13:33 Josh Smith átti fínan leik með Atlanta í nótt NordcPhotos/GettyImages Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í gærkvöldi og í nótt. Boston Celtics tapaði óvænt fyrir Atlanta, en LA Lakers, Orlando og Utah eru komin í sterka stöðu gegn mótherjum sínum. Deildarmeistarar Boston fengu óblíðar móttökur í Atlanta í nótt og máttu sætta sig við 102-93 tap. Kevin Garnett skoraði 32 stig og hirti 10 fráköst fyrir Boston en Josh Smith skoraði 27 stig og hirti 9 fráköst fyrir Atlanta. Þetta var fyrsti sigur Atlanta í úrslitakeppni á öldinni og nú freistar liðið þess að jafna metin í einvíginu í 2-2 í næsta leik sem er á heimavelli. LA Lakers var ekki í vandræðum með slakt lið Denver á útivelli í nótt og vann 102-84. Lakers hefur því náð 3-0 forystu í einvíginu og getur tryggt sig í næstu umferð með sigri í fjórða leiknum í Denver. Kobe Bryant var stigahæstur með 22 sig í annars mjög jöfnu liði Lakers en Carmelo Anthony skoraði 16 stig fyrir Denver. Anthony og Allen Iverson hjá Denver hittu úr 10 af 38 skotum sínum í leiknum og ljóst er að liðið er á leið í sumarfrí með þessu áframhaldi. Orlando komst í 3-1 stöðu gegn Toronto með góðum 106-94 útisigri í fjórða leik liðanna í nótt. Rashard Lewis skorai 27 stig og hirti 13 fráköst fyrir Orlando í nótt, en Chris Bosh skoraði 39 stig og hirti 15 fráköst fyrir Toronto. Næsti leikur fer fram í Orlando og þar getur liðið tryggt sig í aðra umferð með sigri. Loks vann Utah nauman heimasigur á Houston 86-82 og komst í 3-1 stöðu í einvígi liðanna. Deron Williams skoraði 17 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Utah en Tracy McGrady skoraði 23 stig, hirti 10 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Houston - sem fær næsta leik á heimavelli í einvíginu. NBA Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í gærkvöldi og í nótt. Boston Celtics tapaði óvænt fyrir Atlanta, en LA Lakers, Orlando og Utah eru komin í sterka stöðu gegn mótherjum sínum. Deildarmeistarar Boston fengu óblíðar móttökur í Atlanta í nótt og máttu sætta sig við 102-93 tap. Kevin Garnett skoraði 32 stig og hirti 10 fráköst fyrir Boston en Josh Smith skoraði 27 stig og hirti 9 fráköst fyrir Atlanta. Þetta var fyrsti sigur Atlanta í úrslitakeppni á öldinni og nú freistar liðið þess að jafna metin í einvíginu í 2-2 í næsta leik sem er á heimavelli. LA Lakers var ekki í vandræðum með slakt lið Denver á útivelli í nótt og vann 102-84. Lakers hefur því náð 3-0 forystu í einvíginu og getur tryggt sig í næstu umferð með sigri í fjórða leiknum í Denver. Kobe Bryant var stigahæstur með 22 sig í annars mjög jöfnu liði Lakers en Carmelo Anthony skoraði 16 stig fyrir Denver. Anthony og Allen Iverson hjá Denver hittu úr 10 af 38 skotum sínum í leiknum og ljóst er að liðið er á leið í sumarfrí með þessu áframhaldi. Orlando komst í 3-1 stöðu gegn Toronto með góðum 106-94 útisigri í fjórða leik liðanna í nótt. Rashard Lewis skorai 27 stig og hirti 13 fráköst fyrir Orlando í nótt, en Chris Bosh skoraði 39 stig og hirti 15 fráköst fyrir Toronto. Næsti leikur fer fram í Orlando og þar getur liðið tryggt sig í aðra umferð með sigri. Loks vann Utah nauman heimasigur á Houston 86-82 og komst í 3-1 stöðu í einvígi liðanna. Deron Williams skoraði 17 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Utah en Tracy McGrady skoraði 23 stig, hirti 10 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Houston - sem fær næsta leik á heimavelli í einvíginu.
NBA Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga