Bandarískir markaðir opna í plús 21. nóvember 2008 15:03 Úr kauphöllinni í New York. Mynd/AP Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í fyrstu viðskiptum dagsins í Bandaríkjunum dag eftir mikið fall síðustu daga. Helsta ástæðan fyrir hækkuninni nú skýrist einmitt af því að fjárfestar telja hlutabréfaverð á einkar ágætum kjörum nú um stundir, líkt og bandaríska dagblaðið Wall Street Journal tekur til orða. Svipaða sögu er að segja af evrópskum hlutabréfamörkuðum. Markaðirnir féllu hratt í vikunni eftir að bandaríska þríeykið General Motors, Ford og Chrysler opinberuðu að þau glími við alvarlega rekstrarvanda og ættu á hættu að fara í þrot verði eigið fé þeirra ekki aukið með einum eða öðrum hætti. Forráðamenn fyrirtækjanna leituðu til Bandaríkjaþings eftir fjármagni en fengu dræmar undirtektir. Ennfremur voru minnispunktar og hagspá bandaríska Seðlabankans birt í vikunni en það er dregin upp afar dökk mynd um þróunina í efnahagslífinu á næstu misserum. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur nú hækkað um 0,75 prósent og Nasdaq-vísitalan um 0,93 prósent. Þá hefur S&P 500-vísitalan hækkað um 1,07 prósent. Hún féll verulega í vikunni og hafði ekki verið lægri síðan á vordögum 1997. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í fyrstu viðskiptum dagsins í Bandaríkjunum dag eftir mikið fall síðustu daga. Helsta ástæðan fyrir hækkuninni nú skýrist einmitt af því að fjárfestar telja hlutabréfaverð á einkar ágætum kjörum nú um stundir, líkt og bandaríska dagblaðið Wall Street Journal tekur til orða. Svipaða sögu er að segja af evrópskum hlutabréfamörkuðum. Markaðirnir féllu hratt í vikunni eftir að bandaríska þríeykið General Motors, Ford og Chrysler opinberuðu að þau glími við alvarlega rekstrarvanda og ættu á hættu að fara í þrot verði eigið fé þeirra ekki aukið með einum eða öðrum hætti. Forráðamenn fyrirtækjanna leituðu til Bandaríkjaþings eftir fjármagni en fengu dræmar undirtektir. Ennfremur voru minnispunktar og hagspá bandaríska Seðlabankans birt í vikunni en það er dregin upp afar dökk mynd um þróunina í efnahagslífinu á næstu misserum. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur nú hækkað um 0,75 prósent og Nasdaq-vísitalan um 0,93 prósent. Þá hefur S&P 500-vísitalan hækkað um 1,07 prósent. Hún féll verulega í vikunni og hafði ekki verið lægri síðan á vordögum 1997.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira