Þjálfari ÍH alls ekki sáttur - Utan vallar í kvöld Elvar Geir Magnússon skrifar 18. desember 2008 12:45 Mikael Nikulásson, þjálfari Hafnarfjarðarliðsins ÍH, er allt annað en sáttur við að KSÍ hafi dæmt þrjú stig af liðinu síðasta sumar. Með því að missa þessi stig féll ÍH niður í 3. deild. Fjallað verður um málið í þættinum Utan vallar í kvöld. ÍH missi sæti sitt í 2. deild eftir að liðinu var dæmdur 3-0 ósigur gegn Tindastóli. Umræddur leikur var í lokaumferð deildarinnar síðasta sumar og vann ÍH leikinn, 1-0. Með sigrinum komst ÍH upp í 24 stig í deildinni og bjargaði sér þar með frá falli. Hins vegar er ljóst að samkvæmt úrskurðinum er ÍH með 21 stig og dugir það liðinu ekki til að halda sæti sínu í deildinni þar sem Hamar er með 22 stig. Hvergerðingar halda því sæti sínu í deildinni. Tindastóll kærði úrslit leiksins þar sem forráðamönnum liðsins þótti afskipti Mikaels af leiknum of mikil en hann tók út leikbann í leiknum. Utan vallar verður á dagskrá klukkan 21:40 á Stöð 2 Sport í kvöld en meðal annars efnis í þættinum er að landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson verður í nærmynd. Íslenski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Mikael Nikulásson, þjálfari Hafnarfjarðarliðsins ÍH, er allt annað en sáttur við að KSÍ hafi dæmt þrjú stig af liðinu síðasta sumar. Með því að missa þessi stig féll ÍH niður í 3. deild. Fjallað verður um málið í þættinum Utan vallar í kvöld. ÍH missi sæti sitt í 2. deild eftir að liðinu var dæmdur 3-0 ósigur gegn Tindastóli. Umræddur leikur var í lokaumferð deildarinnar síðasta sumar og vann ÍH leikinn, 1-0. Með sigrinum komst ÍH upp í 24 stig í deildinni og bjargaði sér þar með frá falli. Hins vegar er ljóst að samkvæmt úrskurðinum er ÍH með 21 stig og dugir það liðinu ekki til að halda sæti sínu í deildinni þar sem Hamar er með 22 stig. Hvergerðingar halda því sæti sínu í deildinni. Tindastóll kærði úrslit leiksins þar sem forráðamönnum liðsins þótti afskipti Mikaels af leiknum of mikil en hann tók út leikbann í leiknum. Utan vallar verður á dagskrá klukkan 21:40 á Stöð 2 Sport í kvöld en meðal annars efnis í þættinum er að landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson verður í nærmynd.
Íslenski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira