Bílaframleiðendur vongóðir um fjárstuðning 10. desember 2008 15:50 Rick Wagoner, forstjóri General Motors. Hann er vongóður um að bandarískir þingmenn samþykkti neyðarlán til að forða fyrirtækinu frá gjaldþroti. Mynd/AFP Bandarískir þingmenn ákveða í dag hvort hið opinbera veiti bandarísku bílarisunum General Motors og Chrysler fimmtán milljarða dala til að komast yfir erfiðasta hjallann og forða þeim frá gjaldþroti. Fari bílarisarnir í þrot er hætt við að fall þeirra hafi mikil áhrif á bandarískt efnahagslíf. Þingheimur vestanhafs hefur sett fram þá kröfu að verði fyrirtækjunum bjargað séu þau skikkuð til að leggja fram nýja rekstraráætlun í síðasta lagi í enda mars á næsta ári. Fjárfestar eru nokkuð bjartsýnir á að fyrirtækið verði sér úti um aukafjárveitinguna. Það lýsti sér í nokkurri hækkun á gengi fyrirtækjanna á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Gengi bréfa í General Motors hefur nú hækkað um tæp þrjú prósent. Aðrir bílaframleiðendur hafa séð svipaða hækkkun á markaðsvirði félaganna í dag. Þá hefur Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkað um 0,81 prósent og S&P 500-vísitalan hækkað um 0,76 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandarískir þingmenn ákveða í dag hvort hið opinbera veiti bandarísku bílarisunum General Motors og Chrysler fimmtán milljarða dala til að komast yfir erfiðasta hjallann og forða þeim frá gjaldþroti. Fari bílarisarnir í þrot er hætt við að fall þeirra hafi mikil áhrif á bandarískt efnahagslíf. Þingheimur vestanhafs hefur sett fram þá kröfu að verði fyrirtækjunum bjargað séu þau skikkuð til að leggja fram nýja rekstraráætlun í síðasta lagi í enda mars á næsta ári. Fjárfestar eru nokkuð bjartsýnir á að fyrirtækið verði sér úti um aukafjárveitinguna. Það lýsti sér í nokkurri hækkun á gengi fyrirtækjanna á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Gengi bréfa í General Motors hefur nú hækkað um tæp þrjú prósent. Aðrir bílaframleiðendur hafa séð svipaða hækkkun á markaðsvirði félaganna í dag. Þá hefur Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkað um 0,81 prósent og S&P 500-vísitalan hækkað um 0,76 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira