Breskir stjórnmálamenn harma níð í garð Hamiltons 31. október 2008 16:26 Sótt er að Lewis Hamilton og litarhæti hans á vefsíðu á Spáni. Þingmaður í breska þinginu hefur farið þess á leit við utanríkisráðherra Bretlands að netsíðu með níði um Lewis Hamilton verði lokað. Netsíðan er spönsk og málið orðið að alþjóðlegu máli. FIA, alþjóðbílasambandið hefur þegar fordæmt vefsíðuna, sem er full af kynþáttahatri í garð Hamilton. Þingmenn í Bretlandi vilja á spænska ríkisstjórnin taki á málinu og loki síðunni. Hamilton getur orðið yngsti meistari sögunnar í Formúlu 1 í Brasilíu um helgina. Aðeins Hamilton og Felipe Massa geta orðið meistarar. Formúlu 1 ökumenn æfðu á Interlagos brautinni í dag. Fernando Alonso á Renault náði besta tíma, Felipe Massa varð annar og Lewis Hamilton níundi. Hann gerði mistök í síðsta hring sínum á sama stað og honum mistókst í byrjun móts í fyrra og glopraði þar með titlinum. Þriðja æfing keppnisliða og tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun. Tímatakan er í opinni dagskrá kl. 15.45. Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þingmaður í breska þinginu hefur farið þess á leit við utanríkisráðherra Bretlands að netsíðu með níði um Lewis Hamilton verði lokað. Netsíðan er spönsk og málið orðið að alþjóðlegu máli. FIA, alþjóðbílasambandið hefur þegar fordæmt vefsíðuna, sem er full af kynþáttahatri í garð Hamilton. Þingmenn í Bretlandi vilja á spænska ríkisstjórnin taki á málinu og loki síðunni. Hamilton getur orðið yngsti meistari sögunnar í Formúlu 1 í Brasilíu um helgina. Aðeins Hamilton og Felipe Massa geta orðið meistarar. Formúlu 1 ökumenn æfðu á Interlagos brautinni í dag. Fernando Alonso á Renault náði besta tíma, Felipe Massa varð annar og Lewis Hamilton níundi. Hann gerði mistök í síðsta hring sínum á sama stað og honum mistókst í byrjun móts í fyrra og glopraði þar með titlinum. Þriðja æfing keppnisliða og tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun. Tímatakan er í opinni dagskrá kl. 15.45.
Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira