Breskir stjórnmálamenn harma níð í garð Hamiltons 31. október 2008 16:26 Sótt er að Lewis Hamilton og litarhæti hans á vefsíðu á Spáni. Þingmaður í breska þinginu hefur farið þess á leit við utanríkisráðherra Bretlands að netsíðu með níði um Lewis Hamilton verði lokað. Netsíðan er spönsk og málið orðið að alþjóðlegu máli. FIA, alþjóðbílasambandið hefur þegar fordæmt vefsíðuna, sem er full af kynþáttahatri í garð Hamilton. Þingmenn í Bretlandi vilja á spænska ríkisstjórnin taki á málinu og loki síðunni. Hamilton getur orðið yngsti meistari sögunnar í Formúlu 1 í Brasilíu um helgina. Aðeins Hamilton og Felipe Massa geta orðið meistarar. Formúlu 1 ökumenn æfðu á Interlagos brautinni í dag. Fernando Alonso á Renault náði besta tíma, Felipe Massa varð annar og Lewis Hamilton níundi. Hann gerði mistök í síðsta hring sínum á sama stað og honum mistókst í byrjun móts í fyrra og glopraði þar með titlinum. Þriðja æfing keppnisliða og tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun. Tímatakan er í opinni dagskrá kl. 15.45. Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þingmaður í breska þinginu hefur farið þess á leit við utanríkisráðherra Bretlands að netsíðu með níði um Lewis Hamilton verði lokað. Netsíðan er spönsk og málið orðið að alþjóðlegu máli. FIA, alþjóðbílasambandið hefur þegar fordæmt vefsíðuna, sem er full af kynþáttahatri í garð Hamilton. Þingmenn í Bretlandi vilja á spænska ríkisstjórnin taki á málinu og loki síðunni. Hamilton getur orðið yngsti meistari sögunnar í Formúlu 1 í Brasilíu um helgina. Aðeins Hamilton og Felipe Massa geta orðið meistarar. Formúlu 1 ökumenn æfðu á Interlagos brautinni í dag. Fernando Alonso á Renault náði besta tíma, Felipe Massa varð annar og Lewis Hamilton níundi. Hann gerði mistök í síðsta hring sínum á sama stað og honum mistókst í byrjun móts í fyrra og glopraði þar með titlinum. Þriðja æfing keppnisliða og tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun. Tímatakan er í opinni dagskrá kl. 15.45.
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira