Seðlabankinn kaupir Hróarskeldubanka 25. ágúst 2008 09:12 Danski seðlabankinn mun leiða hóp annarra danskra fjármálafyrirtækja í kaupum á Roskilde Bank. Ástæðan er sú að annar kaupandi fannst ekki að bankanum, sem hefur rambað á barmi gjaldþrots eftir gengisfall á hlutabréfamörkuðum og mikilla afskrifta á fasteignalánum. Kaupverð nemur 4,5 milljörðum danskra króna, jafnvirði 72,7 milljarða íslenskra auk þess sem kaupendur taka til sín skuldir Roskilde Bank upp á 37,3 milljarða danskra króna, að sögn Bloomberg-fréttaveitunnar. Lokað hefur verið viðskipti með hlutabréf í Roskilde Bank, sem skráð eru í OMX-kauphöllina í Kaupmannahöfn auk þess sem skrúfað hefur verið með skuldabréfaviðskipti bankans í Noregi og Írlandi. Þau hafa fallið um 75 prósent það sem af er árs. Roskilde Bank hefur afskrifa gríðarháar fjárhæðir úr bókum sínum vegna afskrifta á fasteignalánum, sem hefur valdið því að tap bankans hljóðar upp á einn milljarð króna, jafnvirði sextán milljarða íslenskra króna, á fyrri helmingi árs. Seðlabankinn hefur áður boðið Roskilde Bank að sækja sér ótakmarkað lánsfé úr hirslum hans til að bæta í brunnar bækurnar. Þá höfðu samtök danskra banka og fjármálafyrirtækja gert Roskilde Bank kleift að sækja sér sé til að vega upp á móti tapi upp á 750 milljónir danskra króna. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Danski seðlabankinn mun leiða hóp annarra danskra fjármálafyrirtækja í kaupum á Roskilde Bank. Ástæðan er sú að annar kaupandi fannst ekki að bankanum, sem hefur rambað á barmi gjaldþrots eftir gengisfall á hlutabréfamörkuðum og mikilla afskrifta á fasteignalánum. Kaupverð nemur 4,5 milljörðum danskra króna, jafnvirði 72,7 milljarða íslenskra auk þess sem kaupendur taka til sín skuldir Roskilde Bank upp á 37,3 milljarða danskra króna, að sögn Bloomberg-fréttaveitunnar. Lokað hefur verið viðskipti með hlutabréf í Roskilde Bank, sem skráð eru í OMX-kauphöllina í Kaupmannahöfn auk þess sem skrúfað hefur verið með skuldabréfaviðskipti bankans í Noregi og Írlandi. Þau hafa fallið um 75 prósent það sem af er árs. Roskilde Bank hefur afskrifa gríðarháar fjárhæðir úr bókum sínum vegna afskrifta á fasteignalánum, sem hefur valdið því að tap bankans hljóðar upp á einn milljarð króna, jafnvirði sextán milljarða íslenskra króna, á fyrri helmingi árs. Seðlabankinn hefur áður boðið Roskilde Bank að sækja sér ótakmarkað lánsfé úr hirslum hans til að bæta í brunnar bækurnar. Þá höfðu samtök danskra banka og fjármálafyrirtækja gert Roskilde Bank kleift að sækja sér sé til að vega upp á móti tapi upp á 750 milljónir danskra króna.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent