Metverðbólga á evrusvæðinu 16. júlí 2008 11:36 Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans. Mynd/AFP Verðbólga mældist 4,0 prósent á evrusvæðinu í síðasta mánuði. Þetta er 0,3 prósentustiga hækkun á milli mánaða og hefur hún aldrei verið meiri. Líkt og víða um heim um þessar mundir skýrir verðhækkun á olíu, raforku og matvælum þróunina að mestu.Breska ríkisútvarpið bendir á í dag, að evrópski seðlabankinn hafi hækkað stýrivexti í byrjun mánaðar til að binda aftur verðbólgudrauginn. Stýrivextir á svæðinu standa nú í 4,25 prósentum.Fjármálasérfræðingar telja líkur á að bankinn muni hækka stýrivexti í tvígang til að koma verðbólgu niður, í haust og aftur í byrjun næsta árs. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Verðbólga mældist 4,0 prósent á evrusvæðinu í síðasta mánuði. Þetta er 0,3 prósentustiga hækkun á milli mánaða og hefur hún aldrei verið meiri. Líkt og víða um heim um þessar mundir skýrir verðhækkun á olíu, raforku og matvælum þróunina að mestu.Breska ríkisútvarpið bendir á í dag, að evrópski seðlabankinn hafi hækkað stýrivexti í byrjun mánaðar til að binda aftur verðbólgudrauginn. Stýrivextir á svæðinu standa nú í 4,25 prósentum.Fjármálasérfræðingar telja líkur á að bankinn muni hækka stýrivexti í tvígang til að koma verðbólgu niður, í haust og aftur í byrjun næsta árs.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira