Segir samgönguráðherra skorta skilning eða pólitískt þor 23. júlí 2008 10:37 Bergur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landverndar. Kristján L. Möller, samgönguráðherra, skortir skilning á náttúruvernd eða pólitískt þor til að taka tillit til náttúruverndarsjónarmiða, að sögn Bergs Sigurðssonar framkvæmdastjóra Landverndar. Hann segir Vegagerðina vera ríki í ríkinu. Málum þar sem framferði Vegagerðarinnar er í hæsta máta ámælisvert fer fjölgandi að mati Bergs. Hann nefnir Gjábakkaveg, veg um Teigskó og Dettifossveg sem dæmi um náttúruspjöll sem Vegagerðin virðist ætla að hefja. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landvernd. ,,Það er komin tími til þess að samgönguyfirvöld fari að sýna náttúru Íslands tilhlýðilega virðingu. Það er með öllu óþolandi að hvernig Vegagerðin er farin að hegða sér eins og ríki í ríkinu á meðan samgönguráðherra skellir við skollaeyrum í hverju málinu á fætur öðru. Nú eru uppi a.m.k. þrenn áform, þ.e. Gjábakkavegur, vegur um Teigskóg og Dettifossvegur, þar sem verulegir náttúruverndarhagsmunir eru í húfi. Svo virðist sem samgönguráðherra skorti annað hvort skilning á náttúruvernd eða pólitískt þor til þess að taka tillit til náttúruverndarsjónarmiða," segir Bergur í tilkynningunni. Landvernd vill að nýr Dettifossvegur verði lagður sem næst núverandi vegi en ekki með Jökulsá, örstutt frá ánni ofan í hamfarahlaupsfarvegi hennar, eins og útboð Vegagerðarinnar gerir ráð fyrir. Samtökin vilja að vegurinn vestan Jökulsár verði ferðamannavegur en framtíðarþjóðleiðin verði lögð austan Jökulsár. Þá vill Landvernd að öll áform Vegagerðarinnar um Gjábakkaveg verði tekin til endurskoðunar. Teigsskógur Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Kristján L. Möller, samgönguráðherra, skortir skilning á náttúruvernd eða pólitískt þor til að taka tillit til náttúruverndarsjónarmiða, að sögn Bergs Sigurðssonar framkvæmdastjóra Landverndar. Hann segir Vegagerðina vera ríki í ríkinu. Málum þar sem framferði Vegagerðarinnar er í hæsta máta ámælisvert fer fjölgandi að mati Bergs. Hann nefnir Gjábakkaveg, veg um Teigskó og Dettifossveg sem dæmi um náttúruspjöll sem Vegagerðin virðist ætla að hefja. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landvernd. ,,Það er komin tími til þess að samgönguyfirvöld fari að sýna náttúru Íslands tilhlýðilega virðingu. Það er með öllu óþolandi að hvernig Vegagerðin er farin að hegða sér eins og ríki í ríkinu á meðan samgönguráðherra skellir við skollaeyrum í hverju málinu á fætur öðru. Nú eru uppi a.m.k. þrenn áform, þ.e. Gjábakkavegur, vegur um Teigskóg og Dettifossvegur, þar sem verulegir náttúruverndarhagsmunir eru í húfi. Svo virðist sem samgönguráðherra skorti annað hvort skilning á náttúruvernd eða pólitískt þor til þess að taka tillit til náttúruverndarsjónarmiða," segir Bergur í tilkynningunni. Landvernd vill að nýr Dettifossvegur verði lagður sem næst núverandi vegi en ekki með Jökulsá, örstutt frá ánni ofan í hamfarahlaupsfarvegi hennar, eins og útboð Vegagerðarinnar gerir ráð fyrir. Samtökin vilja að vegurinn vestan Jökulsár verði ferðamannavegur en framtíðarþjóðleiðin verði lögð austan Jökulsár. Þá vill Landvernd að öll áform Vegagerðarinnar um Gjábakkaveg verði tekin til endurskoðunar.
Teigsskógur Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira