Sjúkk við sleppum -líklega Óli Tynes skrifar 17. apríl 2008 13:30 Sagan um þrettán ára þýskan strák sem leiðrétti útreikninga NASA var of góð til þess að vera sönn. Hún birtist fyrst í þýska blaðinu Potsdamer Neueste Nachrichten og hjá frönsku fréttastofunni AFP. Báðir þessir miðlar þykja nokkuð áreiðanlegir. Málið snýst um möguleikana á því að risaloftsteininn Apophis lendi á jörðinni árið 2036. NASA hafði reiknað út að möguleikarnir væru 1/45000. Það sagði hinn þrettán ára gamli Nico Marquardt að væri tveim núllum of mikið. Hann sagði að NASA hefði gleymt að taka inn í dæmið möguleikana á því að Apophis rækist á einhvern þeirra þúsunda gervihnatta sem eru á braut um jörðu. Apophis fer fyrst framhjá jörðinni föstudaginn 13. apríl (O, oh) árið 2029. Ef loftsteinninn rækist þá á eitthvert af gervitunglunum myndi það hundraðfalda líkurnar á því að hann rækist á jörðina árið 2036. Líkurnar yrðu þá 1/450. Þýska blaðið og AFP sögðu í gær að NASA hefði viðurkennt að hafa gert mistök. Það er rangt. Og geimferðastöðin hafði ekki gleymt gervitunglunum. Þvert á móti var það Nico sem hafði gleymt að taka áfallshorn loftsteinsins með í reikninginn. Það er 40 gráður frá miðbaug jarðar og því engin hætta á að hann rekist á einhvern gervihnattanna. NASA og Nico eru þó sammála um hvað myndi gerast EF Apophis lenti á Atlantshafi. Loftsteinninn er 320 metrar um sig, samsettur úr járni og iridium. Þyngdin er 200 milljarðar tonna. Áreksturinn myndi valda gífurlegum flóðbylgjum sem myndu ekki aðeins eyða hafnarborgum heldur ná víða langt inn í land. Rykský myndi umlykja jörðina um ófyrirsjáanlega framtíð. En möguleikarnir eru semsagt ennþá aðeins 1/45000. Vísindi Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Sjá meira
Sagan um þrettán ára þýskan strák sem leiðrétti útreikninga NASA var of góð til þess að vera sönn. Hún birtist fyrst í þýska blaðinu Potsdamer Neueste Nachrichten og hjá frönsku fréttastofunni AFP. Báðir þessir miðlar þykja nokkuð áreiðanlegir. Málið snýst um möguleikana á því að risaloftsteininn Apophis lendi á jörðinni árið 2036. NASA hafði reiknað út að möguleikarnir væru 1/45000. Það sagði hinn þrettán ára gamli Nico Marquardt að væri tveim núllum of mikið. Hann sagði að NASA hefði gleymt að taka inn í dæmið möguleikana á því að Apophis rækist á einhvern þeirra þúsunda gervihnatta sem eru á braut um jörðu. Apophis fer fyrst framhjá jörðinni föstudaginn 13. apríl (O, oh) árið 2029. Ef loftsteinninn rækist þá á eitthvert af gervitunglunum myndi það hundraðfalda líkurnar á því að hann rækist á jörðina árið 2036. Líkurnar yrðu þá 1/450. Þýska blaðið og AFP sögðu í gær að NASA hefði viðurkennt að hafa gert mistök. Það er rangt. Og geimferðastöðin hafði ekki gleymt gervitunglunum. Þvert á móti var það Nico sem hafði gleymt að taka áfallshorn loftsteinsins með í reikninginn. Það er 40 gráður frá miðbaug jarðar og því engin hætta á að hann rekist á einhvern gervihnattanna. NASA og Nico eru þó sammála um hvað myndi gerast EF Apophis lenti á Atlantshafi. Loftsteinninn er 320 metrar um sig, samsettur úr járni og iridium. Þyngdin er 200 milljarðar tonna. Áreksturinn myndi valda gífurlegum flóðbylgjum sem myndu ekki aðeins eyða hafnarborgum heldur ná víða langt inn í land. Rykský myndi umlykja jörðina um ófyrirsjáanlega framtíð. En möguleikarnir eru semsagt ennþá aðeins 1/45000.
Vísindi Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Sjá meira