Ísland tapaði fyrir Wales 28. maí 2008 21:27 Mynd/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tapaði 1-0 fyrir Wales í æfingaleik þjóðanna á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenska liðið lék á köflum ágætlega en fékk á sig blóðugt mark á lokamínútu fyrri hálfleiks og það réði úrslitum. Íslenska liðið byrjaði leikinn af miklum krafti og var sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum. Pálmi Rafn Pálmason átti fyrsta færi íslenska liðsins strax eftir 10 mínútur og fékk svo dauðafæri tveimur mínútum síðar. Walesverjar fengu ekki færi fyrr en eftir hálftímaleik og virkuðu daufir í fyrri hálfleiknum. Skömmu fyrir leikhlé misstu þeir fyrirliða sinn Carl Fletcher meiddan af velli og í hans stað kom hinn ungi Ched Evans, leikmaður Manchester City. Hann var ekki lengi að stimpla sig inn og skoraði það sem reyndist sigurmark Wales rétt áður en flautað var til hálfleiks. Hann fékk sendingu fyrir markið og læddi boltanum fram hjá Kjartani Sturlusyni með lúmskri hælspyrnu í sínum fyrsta landsleik. Síðari hálfleikurinn var frekar daufur en rúmlega 5300 áhorfendur skemmtu sér þó ágætlega í stúkunni. Walesverjar hresstust heldur í síðari hálfleiknum og nokkuð meira jafnvægi kom í leik liðsins eftir að Craig Bellamy kom inn sem varamaður hjá Wales, en hann hefur verið meiddur undanfarnar vikur. Það fór svo að lokum að Wales hafði 1-0 sigur og átti aðeins eitt skot á markrammann hjá íslenska liðinu. Segja má að frammistaða íslenska liðsins hafi verið ágæt í kvöld, en liðið hafði ekki heppnina með sér eins og svo oft áður. Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari getur þó eflaust huggað sig við að hafa fengið að sjá til margra af yngri og efnilegri landsliðsmanna sinna í kvöld, enda var leikurinn ekki síst ætlaður til að sjá hverjir koma til greina hjá honum þegar næsta undankeppni hefst. Íslenski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tapaði 1-0 fyrir Wales í æfingaleik þjóðanna á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenska liðið lék á köflum ágætlega en fékk á sig blóðugt mark á lokamínútu fyrri hálfleiks og það réði úrslitum. Íslenska liðið byrjaði leikinn af miklum krafti og var sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum. Pálmi Rafn Pálmason átti fyrsta færi íslenska liðsins strax eftir 10 mínútur og fékk svo dauðafæri tveimur mínútum síðar. Walesverjar fengu ekki færi fyrr en eftir hálftímaleik og virkuðu daufir í fyrri hálfleiknum. Skömmu fyrir leikhlé misstu þeir fyrirliða sinn Carl Fletcher meiddan af velli og í hans stað kom hinn ungi Ched Evans, leikmaður Manchester City. Hann var ekki lengi að stimpla sig inn og skoraði það sem reyndist sigurmark Wales rétt áður en flautað var til hálfleiks. Hann fékk sendingu fyrir markið og læddi boltanum fram hjá Kjartani Sturlusyni með lúmskri hælspyrnu í sínum fyrsta landsleik. Síðari hálfleikurinn var frekar daufur en rúmlega 5300 áhorfendur skemmtu sér þó ágætlega í stúkunni. Walesverjar hresstust heldur í síðari hálfleiknum og nokkuð meira jafnvægi kom í leik liðsins eftir að Craig Bellamy kom inn sem varamaður hjá Wales, en hann hefur verið meiddur undanfarnar vikur. Það fór svo að lokum að Wales hafði 1-0 sigur og átti aðeins eitt skot á markrammann hjá íslenska liðinu. Segja má að frammistaða íslenska liðsins hafi verið ágæt í kvöld, en liðið hafði ekki heppnina með sér eins og svo oft áður. Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari getur þó eflaust huggað sig við að hafa fengið að sjá til margra af yngri og efnilegri landsliðsmanna sinna í kvöld, enda var leikurinn ekki síst ætlaður til að sjá hverjir koma til greina hjá honum þegar næsta undankeppni hefst.
Íslenski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira