Ekki sammála vali á verst klæddu konum landsins 9. maí 2008 13:35 Visir hafði samband við Haffa Haff um val Fréttablaðsins á verst klæddu konu landsins. Haffi Haff förðunarfræðingur, stílisti og sönvari er alls ekki sammála vali sem fram fór á verst og best klæddu konum landins í Fréttablaðinu í dag. "Ragnhildur Steinunn er alltaf stórglæsileg. Hún er ein fallegasta kona landsins. Ég er ekki sammála því sem stendur í blaðinu því hún var æðisleg á úrslitakvöldi Eurovision," segir Haffi Haff stílisti og söngvari aðspurður út í ummæli álitsgjafa Fréttablaðsins í dag. "Svava Johansen ætti frekar að vera titluð ein af best klæddu konum landsins því hún er alltaf hún sjálf. Svo er Sigríður Klingenberg bara hún sjálf. Hún er alltaf með rosalega flotta skartgripi. Mér finnst allt í lagi ef konur vilja fara örlítið yfir strikið eins og hún." "Ingibjörg Sólrún getur eflaust ekki farið fram úr sér í klæðaburði sökum starfsins og ef hún leyfir sér það þá heldur fólk að það sé ekki allt með felldu. Annars er svo persónubundið hvað fólki finnst. Þetta eru jú bara föt. Dorrit lítur alltaf svo vel út og hún er djörf því hún getur það og það er frábært. Svona svipað eins og ég," segir Haffi.Eins og svo margir telur Haffi Haff Ragnhildi Steinunni vera eina fallegustu konu landsins. Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Haffi Haff förðunarfræðingur, stílisti og sönvari er alls ekki sammála vali sem fram fór á verst og best klæddu konum landins í Fréttablaðinu í dag. "Ragnhildur Steinunn er alltaf stórglæsileg. Hún er ein fallegasta kona landsins. Ég er ekki sammála því sem stendur í blaðinu því hún var æðisleg á úrslitakvöldi Eurovision," segir Haffi Haff stílisti og söngvari aðspurður út í ummæli álitsgjafa Fréttablaðsins í dag. "Svava Johansen ætti frekar að vera titluð ein af best klæddu konum landsins því hún er alltaf hún sjálf. Svo er Sigríður Klingenberg bara hún sjálf. Hún er alltaf með rosalega flotta skartgripi. Mér finnst allt í lagi ef konur vilja fara örlítið yfir strikið eins og hún." "Ingibjörg Sólrún getur eflaust ekki farið fram úr sér í klæðaburði sökum starfsins og ef hún leyfir sér það þá heldur fólk að það sé ekki allt með felldu. Annars er svo persónubundið hvað fólki finnst. Þetta eru jú bara föt. Dorrit lítur alltaf svo vel út og hún er djörf því hún getur það og það er frábært. Svona svipað eins og ég," segir Haffi.Eins og svo margir telur Haffi Haff Ragnhildi Steinunni vera eina fallegustu konu landsins.
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira