Everton mætir Standard Liege Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. ágúst 2008 13:09 Leikmenn og stuðningsmenn Everton fagna marki. Nordic Photos / Getty Images Í dag var dregið í fyrstu umferð UEFA-bikarkeppninnar en meðal annars drógst Everton gegn Standard Liege frá Belgíu sem gerði Liverpool erfitt fyrir í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Everton verður á heimavelli í fyrstu viðureigninni. Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth mæta Vitoria SC frá Portúgal, Manchester City mætir Omonia frá Kýpur og Aston Villa mætir Litex Lovech frá Búlgaríu. Tottenham mætir Wisla Krakow frá Póllandi en síðarnefnda liðið var slegið úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu af Barcelona. Aston Villa vann samanlagðan 5-2 sigur á FH í annarri umferð forkeppni UEFA-bikarkeppninnar en liðin gerðu 1-1 jafntefli í síðari viðureign liðanna á Villa Park í gærkvöldi. AC Milan mætir FC Zürcih í fyrstu umferð keppninnar og þá mætir Sevilla liði Red Bull Salzburg frá Austurríki. Íslendingaliðið Brann mætir Deportivo La Coruna frá Spáni en með Brann leika þeir Kristján Örn Sigurðsson, Ólafur Örn Bjarnason, Ármann Smári Björnsson, Gylfi Einarsson og Birkir Már Sævarsson. Stefán Gíslason og félagar í Bröndby mæta Rosenborg frá Noregi. Hollenska úrvalsdeildarliðið FC Twente, sem Bjarni Þór Viðarsson leikur með, mætir Rennes frá Frakklandi. Fyrri viðureignirnar fara fram þann 18. september og þær síðari þann 2. október. Þau 40 lið sem komast áfram úr fyrstu umferðinni komast í riðlakeppnina. Drátturinn: AC Milan - FC Zürich Politehnica Timisoara - Partizan Belgrade Hertha Berlin - St Patricks Banik Ostrava - Spartak Moscow Metalist Kharkiv - Besiktas Portsmouth - Vitoria SC Kayserispor - PSG Sevilla - SV Red Bull Salzburg Wolfsburg - Rapid Búkarest Sampdoria - FBK Kaunas Maritimo - Valencia Dinamo Zagreb - Sparta Prague Manchester City - Omonia Nicosia Young Boys - Club Brügge AS Nancy - Motherwell Everton - Standard Liege Napoli - Benfica AC Bellinzona - Galatasaray NEC - Dinamo Bucuresti Racing Santander - FC Honka APOEL Nicosia - Schalke 04 Litex Lovech - Aston Villa FK Austria Magna - Lech Poznan Vitoria Setubal - Heerenveen SK Brann - Deportivo La Coruna Slavia Prague - Vaslui Slaven Koprivnica - CSKA Moscow Bröndby - Rosenborg Cherno More - VfB Stuttgart Rennes - FC Twente Ajax - Borac Tottenham - Wisla Krakow FC Kaupmannahöfn - FC Moskva MSK Zilina - Levski Sofia Borussia Dortmund - Udinese Braga - Artmedia Petrzalka Feyenoord - Kalmar FF Hamburger SV - Unirea Urziceni Hapoel Tel-Aviv - Saint Etienne FC Nordsjælland - Olympiakos Evrópudeild UEFA Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Í dag var dregið í fyrstu umferð UEFA-bikarkeppninnar en meðal annars drógst Everton gegn Standard Liege frá Belgíu sem gerði Liverpool erfitt fyrir í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Everton verður á heimavelli í fyrstu viðureigninni. Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth mæta Vitoria SC frá Portúgal, Manchester City mætir Omonia frá Kýpur og Aston Villa mætir Litex Lovech frá Búlgaríu. Tottenham mætir Wisla Krakow frá Póllandi en síðarnefnda liðið var slegið úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu af Barcelona. Aston Villa vann samanlagðan 5-2 sigur á FH í annarri umferð forkeppni UEFA-bikarkeppninnar en liðin gerðu 1-1 jafntefli í síðari viðureign liðanna á Villa Park í gærkvöldi. AC Milan mætir FC Zürcih í fyrstu umferð keppninnar og þá mætir Sevilla liði Red Bull Salzburg frá Austurríki. Íslendingaliðið Brann mætir Deportivo La Coruna frá Spáni en með Brann leika þeir Kristján Örn Sigurðsson, Ólafur Örn Bjarnason, Ármann Smári Björnsson, Gylfi Einarsson og Birkir Már Sævarsson. Stefán Gíslason og félagar í Bröndby mæta Rosenborg frá Noregi. Hollenska úrvalsdeildarliðið FC Twente, sem Bjarni Þór Viðarsson leikur með, mætir Rennes frá Frakklandi. Fyrri viðureignirnar fara fram þann 18. september og þær síðari þann 2. október. Þau 40 lið sem komast áfram úr fyrstu umferðinni komast í riðlakeppnina. Drátturinn: AC Milan - FC Zürich Politehnica Timisoara - Partizan Belgrade Hertha Berlin - St Patricks Banik Ostrava - Spartak Moscow Metalist Kharkiv - Besiktas Portsmouth - Vitoria SC Kayserispor - PSG Sevilla - SV Red Bull Salzburg Wolfsburg - Rapid Búkarest Sampdoria - FBK Kaunas Maritimo - Valencia Dinamo Zagreb - Sparta Prague Manchester City - Omonia Nicosia Young Boys - Club Brügge AS Nancy - Motherwell Everton - Standard Liege Napoli - Benfica AC Bellinzona - Galatasaray NEC - Dinamo Bucuresti Racing Santander - FC Honka APOEL Nicosia - Schalke 04 Litex Lovech - Aston Villa FK Austria Magna - Lech Poznan Vitoria Setubal - Heerenveen SK Brann - Deportivo La Coruna Slavia Prague - Vaslui Slaven Koprivnica - CSKA Moscow Bröndby - Rosenborg Cherno More - VfB Stuttgart Rennes - FC Twente Ajax - Borac Tottenham - Wisla Krakow FC Kaupmannahöfn - FC Moskva MSK Zilina - Levski Sofia Borussia Dortmund - Udinese Braga - Artmedia Petrzalka Feyenoord - Kalmar FF Hamburger SV - Unirea Urziceni Hapoel Tel-Aviv - Saint Etienne FC Nordsjælland - Olympiakos
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira