Klónuð kýr eignast afkvæmi 6. júní 2008 15:21 Eru klónaðar kýr framtíðin eða fyrsta skrefið í átt að klónuðu mannkyni? Átta kálfar hafa fæðst í Bretlandi sem eru afkvæmi klónaðrar kýr. Hún gekk þó ekki sjálf með afkvæmin heldur voru þau flutt sem fósturvísar til Bretlands af bandarískri rannsóknarstofu og gekk ,,leigukýr" með kálfana. Mjólk eða kjöt unnið úr afkvæmum klónaðra kúa gæti komið bráðlega á markaðinn á Bretlandi þar sem engar lagalegar hömlur eru á að selja matvöru unna úr afkvæmum klóna. Hins vegar er bannað að selja mjólk eða kjöt úr klónuðum dýrum. Upplýsingar um afkvæmin koma fram í könnun þar sem fjallað var um hvort fólk vildi neyta mjólkur eða kjöts frá klónum eða afkvæmum þeirra. Þar kemur fram að mikill meirihluti neytenda er á móti því að neyta slíkrar vöru. Könnunin sýnir að því meiri upplýsingar sem neytendur fá um klónaða matvöru því meira eru þeir mótfallnir henni. Málsvarar klónaðra vara benda hins vegar á að þessi tækni geti gert bændum kleift að eiga hjarðir ofurstórra kúa sem gæfu af sér margfalt meiri mjólk og þar af leiðandi margfalt meiri ágóða. Nokkrar tilraunastofur hafa því verið settar upp í Bandaríkjunum til þess að svara eftirspurn eftir klónuðum dýrum en yfirvöld þar í landi hafa gefið leyfi sitt fyrir klónaðri matvöru. Það sem neytendum er mest umhugað um er hvort matvara unnin úr klónum sé nógu örugg og einnig velferð dýranna sem eiga í hlut. Bæði vegna þess að það er sársaukafull aðgerð fyrir kúna að láta fjarlægja eggfrumur og þá er einnin og mikið um andvana fædd dýr og fæðingagalla á meðal klónuðu dýranna. Neytendum var einnig umhugað um að þetta gæti verið fyrsta skrefið í átt að klónun manna. Vísindi Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Átta kálfar hafa fæðst í Bretlandi sem eru afkvæmi klónaðrar kýr. Hún gekk þó ekki sjálf með afkvæmin heldur voru þau flutt sem fósturvísar til Bretlands af bandarískri rannsóknarstofu og gekk ,,leigukýr" með kálfana. Mjólk eða kjöt unnið úr afkvæmum klónaðra kúa gæti komið bráðlega á markaðinn á Bretlandi þar sem engar lagalegar hömlur eru á að selja matvöru unna úr afkvæmum klóna. Hins vegar er bannað að selja mjólk eða kjöt úr klónuðum dýrum. Upplýsingar um afkvæmin koma fram í könnun þar sem fjallað var um hvort fólk vildi neyta mjólkur eða kjöts frá klónum eða afkvæmum þeirra. Þar kemur fram að mikill meirihluti neytenda er á móti því að neyta slíkrar vöru. Könnunin sýnir að því meiri upplýsingar sem neytendur fá um klónaða matvöru því meira eru þeir mótfallnir henni. Málsvarar klónaðra vara benda hins vegar á að þessi tækni geti gert bændum kleift að eiga hjarðir ofurstórra kúa sem gæfu af sér margfalt meiri mjólk og þar af leiðandi margfalt meiri ágóða. Nokkrar tilraunastofur hafa því verið settar upp í Bandaríkjunum til þess að svara eftirspurn eftir klónuðum dýrum en yfirvöld þar í landi hafa gefið leyfi sitt fyrir klónaðri matvöru. Það sem neytendum er mest umhugað um er hvort matvara unnin úr klónum sé nógu örugg og einnig velferð dýranna sem eiga í hlut. Bæði vegna þess að það er sársaukafull aðgerð fyrir kúna að láta fjarlægja eggfrumur og þá er einnin og mikið um andvana fædd dýr og fæðingagalla á meðal klónuðu dýranna. Neytendum var einnig umhugað um að þetta gæti verið fyrsta skrefið í átt að klónun manna.
Vísindi Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira