Ólafur hefur valið fjórtán nýliða Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. maí 2008 12:39 Arnór Smárason lék sinn fyrsta A-landsleik í gær. Mynd/Vilhelm Síðan að Ólafur Jóhannesson tók við stöðu landsliðsþjálfara hefur hann valið fjórtán nýliða í íslenska landsliðshópinn. Ólafur hefur alls valið fimm landliðshópa á undanförnu hálfa ári. Þann fyrsta fyrir leikinn gegn Dönum í lokaumferð undankeppni EM 2008. Þá valdi hann strax þrjá nýliða í hópinn. Síðan þá hefur hann stýrt liðinu í sex leikjum og valið fyrir þá fjóra landsliðshópa. Flestir leikjanna fóru fram á óopinberum landsleikjadögum sem þýðir að flestir atvinnumenn Íslands í knattspyrnu stóðu honum ekki til boða. Alls hefur hann notað 45 leikmenn í þessum sjö leikjum og þar af eru fjórtán nýliðar. Aðeins einu innihélt landsliðshópur Ólafs engan nýliða en það var fyrir leikinn gegn Slóvakíu ytra í mars. Nýliðar Ólafs: Arnór Smárason Aron Einar Gunnarsson Bjarni Þór Viðarsson Eggert Gunnþór Jónsson Eyjólfur Héðinsson Guðmann Þórisson Guðmundur Reynir Gunnarsson Hallgrímur Jónasson Heimir Einarsson Hjörtur Logi Valgarðsson Jónas Guðni Sævarsson Pálmi Rafn Pálmason Stefán Logi Magnússon Sverrir Garðarsson* Sverrir hafði áður verið valinn í landsliðið en fékk fyrst að spila undir stjórn Ólafs. Íslenski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Síðan að Ólafur Jóhannesson tók við stöðu landsliðsþjálfara hefur hann valið fjórtán nýliða í íslenska landsliðshópinn. Ólafur hefur alls valið fimm landliðshópa á undanförnu hálfa ári. Þann fyrsta fyrir leikinn gegn Dönum í lokaumferð undankeppni EM 2008. Þá valdi hann strax þrjá nýliða í hópinn. Síðan þá hefur hann stýrt liðinu í sex leikjum og valið fyrir þá fjóra landsliðshópa. Flestir leikjanna fóru fram á óopinberum landsleikjadögum sem þýðir að flestir atvinnumenn Íslands í knattspyrnu stóðu honum ekki til boða. Alls hefur hann notað 45 leikmenn í þessum sjö leikjum og þar af eru fjórtán nýliðar. Aðeins einu innihélt landsliðshópur Ólafs engan nýliða en það var fyrir leikinn gegn Slóvakíu ytra í mars. Nýliðar Ólafs: Arnór Smárason Aron Einar Gunnarsson Bjarni Þór Viðarsson Eggert Gunnþór Jónsson Eyjólfur Héðinsson Guðmann Þórisson Guðmundur Reynir Gunnarsson Hallgrímur Jónasson Heimir Einarsson Hjörtur Logi Valgarðsson Jónas Guðni Sævarsson Pálmi Rafn Pálmason Stefán Logi Magnússon Sverrir Garðarsson* Sverrir hafði áður verið valinn í landsliðið en fékk fyrst að spila undir stjórn Ólafs.
Íslenski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira