James og Paul bestir í nóvember 2. desember 2008 04:16 James og Paul eru líklega bestu leikmenn heimsins hvor í sinni stöðu NordicPhotos/GettyImages LeBron James hjá Cleveland Cavaliers og Chris Paul leikmaður New Orleans Hornets voru útnefndir leikmenn mánaðarins í NBA deildinni. LeBron James fór fyrir liði Cleveland sem vann 13 af 15 leikjum sínum í nóvember og reyndar gekk liðinu svo vel að James hefur þurft að spila mun færri mínútur en oft áður. James skilaði 28,6 stigum að meðaltali og hitti úr 49,7% skota sinna. Hann hirti auk þess 7,1 frákast og gaf 6,2 stoðsendingar, en þótt ótrúlegt megi virðast, eru þetta hóflegar tölur fyrir kappann. Þetta er í áttunda skipti sem James er valinn leikmaður mánaðarins í Austurdeildinni á stuttum ferli sínum í deildinni og voru þessir þrettán sigurleikir í mánuðinum jöfnun á félagsmeti.Tvær þrennur á þremur dögum hjá Chris PaulJames og Paul fagna sigri á ÓL í sumarNordicPhotos/GettyImagesChris Paul hefur haldið áfram þar sem frá var horfið á síðustu leiktíð þegar hann var einn allra besti leikmaður deildarinnar.Þessi ungi leikstjórnandi skoraði 20,3 stig, gaf 11,6 stoðsendingar, hirti 5,7 fráköst og stal 2,8 boltum að meðaltali í leik og náði tveimur þreföldum tvennum á þremur dögum.Hann var skoraði 29 stig, gaf 16 stoðsendingar og hirti 10 fráköst í sigri á Oklahoma þann 22. nóvember og tveimur dögum síðar var hann með 14 stig, 17 stoðsendingar og 10 fráköst gegn LA Clippers.Þetta var í þriðja skipti sem Paul hefur verið útnefndur leikmaður mánaðarins í Vesturdeildinni en hann fór fyrir liði New Orleans Hornets þegar það vann 9 af 15 leikjum sínum í mánuðinum.Rivers og Jackson bestu þjálfararnirÞá voru þeir Doc Rivers hjá Boston og Phil Jackson hjá LA Lakers kjörnir þjálfarar Austur- og Vesturdeildarinnar.Rivers stýrði meisturum Boston til 16 sigra í 18 leikjum í október og nóvember og undir stjórn Jackson hefur Lakers liðið byrjað mjög vel og unnið 14 af 15 fyrstu leikjum sínum.Af þessu má sjá að liðin sem léku til úrslita í deildinni síðasta sumar eru ekkert að slaka á klónni og virðast staðráðin í að fara alla leið næsta sumar. NBA Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
LeBron James hjá Cleveland Cavaliers og Chris Paul leikmaður New Orleans Hornets voru útnefndir leikmenn mánaðarins í NBA deildinni. LeBron James fór fyrir liði Cleveland sem vann 13 af 15 leikjum sínum í nóvember og reyndar gekk liðinu svo vel að James hefur þurft að spila mun færri mínútur en oft áður. James skilaði 28,6 stigum að meðaltali og hitti úr 49,7% skota sinna. Hann hirti auk þess 7,1 frákast og gaf 6,2 stoðsendingar, en þótt ótrúlegt megi virðast, eru þetta hóflegar tölur fyrir kappann. Þetta er í áttunda skipti sem James er valinn leikmaður mánaðarins í Austurdeildinni á stuttum ferli sínum í deildinni og voru þessir þrettán sigurleikir í mánuðinum jöfnun á félagsmeti.Tvær þrennur á þremur dögum hjá Chris PaulJames og Paul fagna sigri á ÓL í sumarNordicPhotos/GettyImagesChris Paul hefur haldið áfram þar sem frá var horfið á síðustu leiktíð þegar hann var einn allra besti leikmaður deildarinnar.Þessi ungi leikstjórnandi skoraði 20,3 stig, gaf 11,6 stoðsendingar, hirti 5,7 fráköst og stal 2,8 boltum að meðaltali í leik og náði tveimur þreföldum tvennum á þremur dögum.Hann var skoraði 29 stig, gaf 16 stoðsendingar og hirti 10 fráköst í sigri á Oklahoma þann 22. nóvember og tveimur dögum síðar var hann með 14 stig, 17 stoðsendingar og 10 fráköst gegn LA Clippers.Þetta var í þriðja skipti sem Paul hefur verið útnefndur leikmaður mánaðarins í Vesturdeildinni en hann fór fyrir liði New Orleans Hornets þegar það vann 9 af 15 leikjum sínum í mánuðinum.Rivers og Jackson bestu þjálfararnirÞá voru þeir Doc Rivers hjá Boston og Phil Jackson hjá LA Lakers kjörnir þjálfarar Austur- og Vesturdeildarinnar.Rivers stýrði meisturum Boston til 16 sigra í 18 leikjum í október og nóvember og undir stjórn Jackson hefur Lakers liðið byrjað mjög vel og unnið 14 af 15 fyrstu leikjum sínum.Af þessu má sjá að liðin sem léku til úrslita í deildinni síðasta sumar eru ekkert að slaka á klónni og virðast staðráðin í að fara alla leið næsta sumar.
NBA Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira