Pétur: Ósanngjarnt að tapa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. maí 2008 22:12 Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari og Pétur Pétursson aðstoðarmaður hans. Mynd/E. Stefán Pétur Pétursson aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins sagði að sigur Wales hefði verið ósanngjarn. Ísland mætti Wales í æfingaleik á Laugardalsvellinum í kvöld og beið 1-0 ósigur. Ched Evans skoraði markið í lok fyrri hálfleiks. „Ég er ekki sáttur við að tapa leiknum. Við lögðum upp með að reyna spila boltanum og þora að láta hann ganga inn á miðjuna og þaðan út á kantana. Það gekk ágætlega að mörgu leyti. Við gáfum alls ekki mörg færi á okkur og fengum þrjú mjög góð færi í leiknum. Það var því ekki sanngjarnt að tapa þessum leik." Hann hrósaði miðvallarparinu unga, Aroni Einari Gunnarssyni og Eggerti Jónssyni, mikið. „Þetta eru tveir ungir menn sem stóðu sig frábærlega í dag. Þegar Toshack breytti um taktík og bætti við manni á miðjuna flæktist þetta aðeins málin fyrir þá en þeir komust mjög vel frá verkefninu." Pétur sagði einnig að Stefán Þórðarson hafi staðið sig vel í leiknum, sérstaklega í upphafi leiksins. „Frammistaða hans kom okkur ekki á óvart. Við erum búnir að fylgjast með mörgum framerhjum og okkur fannst hann henta vel í þennan leik. Við þurfum að eiga framherja sem þorir að vera með boltann og spila honum út á kantana." Ísland hefur leikið marga æfingaleiki í vetur og Pétur sagði að þessi í kvöld hafi nýst liðinu vel. „Eins og Ólafur (Jóhannesson landsliðsþjálfari) hefur sagt þurfum við að vera með 25-30 leikmenn á okkar snærum sem eru tilbúnir þegar kallið kemur. Það duttu út fjórir varnarmenn fyrir þennan leik og við gátum sett aðra menn beint inn í leikinn og þeir vissu strax hvað þeir áttu að gera." „Þessir æfingaleikir hafa hentað vel upp á það að gera og höfum við getað skoðað marga leikinn. Við munum halda áfram að fylgjast með leikmönnum hér heima fram að næsta leik enda eru margir leikmenn hér á landi sem eiga erindi í landsliðið. Það eru ekki bara atvinnumennirnir sem eiga möguleika á landsliðssæti." Íslenski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Pétur Pétursson aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins sagði að sigur Wales hefði verið ósanngjarn. Ísland mætti Wales í æfingaleik á Laugardalsvellinum í kvöld og beið 1-0 ósigur. Ched Evans skoraði markið í lok fyrri hálfleiks. „Ég er ekki sáttur við að tapa leiknum. Við lögðum upp með að reyna spila boltanum og þora að láta hann ganga inn á miðjuna og þaðan út á kantana. Það gekk ágætlega að mörgu leyti. Við gáfum alls ekki mörg færi á okkur og fengum þrjú mjög góð færi í leiknum. Það var því ekki sanngjarnt að tapa þessum leik." Hann hrósaði miðvallarparinu unga, Aroni Einari Gunnarssyni og Eggerti Jónssyni, mikið. „Þetta eru tveir ungir menn sem stóðu sig frábærlega í dag. Þegar Toshack breytti um taktík og bætti við manni á miðjuna flæktist þetta aðeins málin fyrir þá en þeir komust mjög vel frá verkefninu." Pétur sagði einnig að Stefán Þórðarson hafi staðið sig vel í leiknum, sérstaklega í upphafi leiksins. „Frammistaða hans kom okkur ekki á óvart. Við erum búnir að fylgjast með mörgum framerhjum og okkur fannst hann henta vel í þennan leik. Við þurfum að eiga framherja sem þorir að vera með boltann og spila honum út á kantana." Ísland hefur leikið marga æfingaleiki í vetur og Pétur sagði að þessi í kvöld hafi nýst liðinu vel. „Eins og Ólafur (Jóhannesson landsliðsþjálfari) hefur sagt þurfum við að vera með 25-30 leikmenn á okkar snærum sem eru tilbúnir þegar kallið kemur. Það duttu út fjórir varnarmenn fyrir þennan leik og við gátum sett aðra menn beint inn í leikinn og þeir vissu strax hvað þeir áttu að gera." „Þessir æfingaleikir hafa hentað vel upp á það að gera og höfum við getað skoðað marga leikinn. Við munum halda áfram að fylgjast með leikmönnum hér heima fram að næsta leik enda eru margir leikmenn hér á landi sem eiga erindi í landsliðið. Það eru ekki bara atvinnumennirnir sem eiga möguleika á landsliðssæti."
Íslenski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira