Olympiakos að íhuga risatilboð í LeBron James? 2. ágúst 2008 14:30 NordcPhotos/GettyImages Ofurstjarnan LeBron James hjá Cleveland Cavaliers verður með lausa samninga árið 2010 og talið er að mörg félög í NBA deildinni séu nú að undirbúa að gera honum freistandi tilboð þegar að því kemur. Nú er komin óvænt fletta inn í þessa spennandi sögu eftir að heimildamaður Sports Illustrated sagðist hafa öruggar heimildir fyrir því að gríska stórliðið Olympiakos væri í alvöru að íhuga að gera framherjanum öfluga risatilboð árið 2010. James er eins og flestir vita einn allra besti leikmaður NBA deildarinnar og var t.a.m. stigahæsti leikmaður NBA síðasta vetur með rúm 30 stig í leik. Þegar James verður boðinn nýr samningur árið 2010 mun hann örugglega færa honum yfir 20 milljónir dollara í laun á fyrsta árinu og hækka svo jafnt og þétt eftir það. Í Grikklandi er hinsvegar ekkert launaþak og því gæti félag eins og Olympiakos allt eins boðið honum 40 milljónir dollara í árslaun ef hinir efnuðu eigendur félagsins væru tilbúnir að taka það á sig. Félagið fékk á dögunum til sín varamanninn Josh Childress frá Atlanta og talið er að hann muni fá um 20 milljónir dollara á ári í vasann frá félaginu þegar allt er talið. Félagið greiðir allt uppihald fyrir hann og þar að auki þarf hann að greiða mjög litla skatta. Það verður að teljast nokkuð langsótt að leikmaður eins og LeBron James muni taka sig upp og spila í Evrópu, en ljóst er að landslagið í körfuboltanum virðist vera að breytast, þar sem æ fleiri körfuboltamenn eru farnir að renna hýru auga til efnaðra félaga í Evrópu. NBA Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Ofurstjarnan LeBron James hjá Cleveland Cavaliers verður með lausa samninga árið 2010 og talið er að mörg félög í NBA deildinni séu nú að undirbúa að gera honum freistandi tilboð þegar að því kemur. Nú er komin óvænt fletta inn í þessa spennandi sögu eftir að heimildamaður Sports Illustrated sagðist hafa öruggar heimildir fyrir því að gríska stórliðið Olympiakos væri í alvöru að íhuga að gera framherjanum öfluga risatilboð árið 2010. James er eins og flestir vita einn allra besti leikmaður NBA deildarinnar og var t.a.m. stigahæsti leikmaður NBA síðasta vetur með rúm 30 stig í leik. Þegar James verður boðinn nýr samningur árið 2010 mun hann örugglega færa honum yfir 20 milljónir dollara í laun á fyrsta árinu og hækka svo jafnt og þétt eftir það. Í Grikklandi er hinsvegar ekkert launaþak og því gæti félag eins og Olympiakos allt eins boðið honum 40 milljónir dollara í árslaun ef hinir efnuðu eigendur félagsins væru tilbúnir að taka það á sig. Félagið fékk á dögunum til sín varamanninn Josh Childress frá Atlanta og talið er að hann muni fá um 20 milljónir dollara á ári í vasann frá félaginu þegar allt er talið. Félagið greiðir allt uppihald fyrir hann og þar að auki þarf hann að greiða mjög litla skatta. Það verður að teljast nokkuð langsótt að leikmaður eins og LeBron James muni taka sig upp og spila í Evrópu, en ljóst er að landslagið í körfuboltanum virðist vera að breytast, þar sem æ fleiri körfuboltamenn eru farnir að renna hýru auga til efnaðra félaga í Evrópu.
NBA Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira