Ásgeir: Stoltur og ánægður Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. október 2008 21:21 Ásgeir Sigurvinsson. „Það voru tíu menn að berjast um þennan titil og auðvitað er maður bara stoltur og ánægður. Það er mikill heiður að fá þessa nafnbót því þetta gat farið á alla vegu," sagði Ásgeir Sigurvinsson sem kosinn var besti knattspyrnumaður Íslands. „Ég vissi alltaf að ég ætti góðan möguleika eins og margir aðrir. Ég vissi ekkert fyrir kvöldið hver yrði fyrir valinu og er mjög ánægður," sagði Ásgeir sem hrósar því framtaki að framleiða þætti um bestu knattspyrnumenn landsins. „Þetta er mjög gott framtak og mikil vinna lögð við þessa þætti. Efni sem geymist fyrir komandi kynslóðir," sagði Ásgeir. „Það eru margir úti í heimi sem hafa komið að máli við mig og talað um að ótrúlegt sé að svo lítil þjóð geti framleitt eins marga góða knattspyrnumenn og raun ber vitni. Við eigum leikmenn sem hafa verið í fremstu röð í Evrópu," sagði Ásgeir. „Við höfum auðvitað aldrei komist inn á stórmót en það er ekki einu sinni hægt að ætlast til þess að við gerum það. Við erum of smá þjóð til þess," sagði Ásgeir. En er íslenskum fótbolta að fara fram? „Örugglega. Aðstæður eru orðnar betri og það eru nýjar kynslóðir að koma upp. Það má ekki gleyma því að það eru þjóðir út í heimi sem eru farnar að nálgast okkur eins og við vorum farin að nálgast stærri þjóðir hér áður fyrr. Þetta er lítið land og það er erfitt að ala upp gott fótboltalið." Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ásgeir Sigurvinsson besti knattspyrnumaður Íslands Ásgeir Sigurvinsson er besti knattspyrnumaður Íslands. Þetta var tilkynnt í veislu sem stendur yfir á Laugardalsvelli í kjölfar þáttaraðarinnar 10 bestu sem sýnd var á Stöð 2 Sport í sumar. 14. október 2008 21:04 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Griffin tryggði Val sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Sjá meira
„Það voru tíu menn að berjast um þennan titil og auðvitað er maður bara stoltur og ánægður. Það er mikill heiður að fá þessa nafnbót því þetta gat farið á alla vegu," sagði Ásgeir Sigurvinsson sem kosinn var besti knattspyrnumaður Íslands. „Ég vissi alltaf að ég ætti góðan möguleika eins og margir aðrir. Ég vissi ekkert fyrir kvöldið hver yrði fyrir valinu og er mjög ánægður," sagði Ásgeir sem hrósar því framtaki að framleiða þætti um bestu knattspyrnumenn landsins. „Þetta er mjög gott framtak og mikil vinna lögð við þessa þætti. Efni sem geymist fyrir komandi kynslóðir," sagði Ásgeir. „Það eru margir úti í heimi sem hafa komið að máli við mig og talað um að ótrúlegt sé að svo lítil þjóð geti framleitt eins marga góða knattspyrnumenn og raun ber vitni. Við eigum leikmenn sem hafa verið í fremstu röð í Evrópu," sagði Ásgeir. „Við höfum auðvitað aldrei komist inn á stórmót en það er ekki einu sinni hægt að ætlast til þess að við gerum það. Við erum of smá þjóð til þess," sagði Ásgeir. En er íslenskum fótbolta að fara fram? „Örugglega. Aðstæður eru orðnar betri og það eru nýjar kynslóðir að koma upp. Það má ekki gleyma því að það eru þjóðir út í heimi sem eru farnar að nálgast okkur eins og við vorum farin að nálgast stærri þjóðir hér áður fyrr. Þetta er lítið land og það er erfitt að ala upp gott fótboltalið."
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ásgeir Sigurvinsson besti knattspyrnumaður Íslands Ásgeir Sigurvinsson er besti knattspyrnumaður Íslands. Þetta var tilkynnt í veislu sem stendur yfir á Laugardalsvelli í kjölfar þáttaraðarinnar 10 bestu sem sýnd var á Stöð 2 Sport í sumar. 14. október 2008 21:04 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Griffin tryggði Val sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Sjá meira
Ásgeir Sigurvinsson besti knattspyrnumaður Íslands Ásgeir Sigurvinsson er besti knattspyrnumaður Íslands. Þetta var tilkynnt í veislu sem stendur yfir á Laugardalsvelli í kjölfar þáttaraðarinnar 10 bestu sem sýnd var á Stöð 2 Sport í sumar. 14. október 2008 21:04