Kínverjar lækka stýrivexti 29. október 2008 12:37 Kínverska kauphöllin. Mynd/AFP Kínverski seðlabankinn lækkaði vexti um 27 punkta í dag til að takast á við þrengingar í efnahagslífinu. Þetta er þriðja vaxtalækkun bankans á einum og hálfum mánuði en vextirnir eru nú í 6,66 prósentum. Bæði inn- og útlánsvextir kínverskra banka lækka við þetta og verða eftirleiðis 3,6 prósent. „Hagvöxtur er að dragast saman og þingheimur krefst þess að grípa til aðgerða til að draga úr líkunum á harðri lendingu," segir Uiping Huang, sérfræðingur bandaríska bankans Citigroup í Hong Kong um málefni Kína. Associted Press-fréttastofan bætir því við að seðlabankar heimsins hafi upp á síðkastið lækkað stýrivexti hratt til að sveigja hjá því að lenda í svipaðri kreppu og á þriðja áratug síðustu aldar. Reiknað er með því að seðlabankar lækki vextina frekar á næstunni, þar á meðal bandaríski seðlabankinn í dag og sá evrópski í næstu viku. Seðlabanki Íslands hækkaði hins vegar stýrivexti í gær um sex prósentustig og fóru þeir við það í átján prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Fleiri fréttir Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Kínverski seðlabankinn lækkaði vexti um 27 punkta í dag til að takast á við þrengingar í efnahagslífinu. Þetta er þriðja vaxtalækkun bankans á einum og hálfum mánuði en vextirnir eru nú í 6,66 prósentum. Bæði inn- og útlánsvextir kínverskra banka lækka við þetta og verða eftirleiðis 3,6 prósent. „Hagvöxtur er að dragast saman og þingheimur krefst þess að grípa til aðgerða til að draga úr líkunum á harðri lendingu," segir Uiping Huang, sérfræðingur bandaríska bankans Citigroup í Hong Kong um málefni Kína. Associted Press-fréttastofan bætir því við að seðlabankar heimsins hafi upp á síðkastið lækkað stýrivexti hratt til að sveigja hjá því að lenda í svipaðri kreppu og á þriðja áratug síðustu aldar. Reiknað er með því að seðlabankar lækki vextina frekar á næstunni, þar á meðal bandaríski seðlabankinn í dag og sá evrópski í næstu viku. Seðlabanki Íslands hækkaði hins vegar stýrivexti í gær um sex prósentustig og fóru þeir við það í átján prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Fleiri fréttir Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira