UEFA-bikarinn: Brann komst áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. desember 2007 21:55 Kristján Örn í leik með Brann gegn þýska liðinu Hamburg í UEFA-bikarkeppninni fyrr í haust. Nordic Photos / Getty Images Nú er ljóst hvaða 24 lið eru komin áfram í 32-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í fótbolta en lokaumferðin í riðlakeppninni fór fram í kvöld. Íslendingaliðið Brann komst áfram þrátt fyrir að liðið átti frí í kvöld. Botnliðin í D-riðli, Dinamo Zagreb og Rennes, gerðu jafntefli í kvöld en annað hvort liðið hefði þurft að vinna með nokkurra marka mun til að koma Brann úr þriðja sæti riðilsins. Fjögur Íslendingalið eru komin áfram í keppninni. Ensku liðin Everton, lið Bjarna Þórs Viðarssonar og Bolton, lið Heiðars Helgusonar verða í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslit á morgun og einnig Brann sem fyrr segir og sænska liðið Helsingborg, lið Ólafs Inga Skúlasonar. Úrslit leikja í kvöld og lokastaðan í riðlunum: A-riðill: AZ - Everton 2-3 Larissa - Nürnberg 1-3 Lokastaðan: 1. Everton 12 stig 2. Nürnberg 7 3. Zenit 5 4. AZ 4 5. Larissa 0 B-riðill: Aberdeen - FC Kaupmannahöfn 4-0 Atletico - Panathinaikos 2-1 Lokastaðan: 1. Atletico 10 stig 2. Panathinaikos 9 3. Aberdeen 4 4. FC Kaupmannahöfn 3 5. Lokomotiv Moskva 2 C-riðill: AEK - Villarreal 1-2 Fiorentina - Mladá 2-1 Lokastaðan: 1. Villarreal 10 2. Fiorentina 8 3. AEK 5 4. Mladá 3 5. Elfsborg 1 D-riðill: Rennes - Dinamo Zagreb 1-1 Hamburg - Basel 1-1 Lokastaðan: 1. Hamburg 10 stig 2. Basel 8 3. Brann 4 4. Dinamo Zagreb 2 5. Rennes 2 Dregið verður í 32-liða úrslit keppninnar á morgun. Leikið verður heima og að heiman. Sigurvegarar riðlanna í UEFA-bikarkeppninni mæta liðunum sem lentu í þriðja sæti riðlanna. Liðin sem lentu í öðru sæti riðlanna í UEFA-bikarkeppninni mæta liðunum sem lentu í þriðja sæti riðlanna í Meistaradeild Evrópu. Sigurvegarar riðla í UEFA-bikarkeppninni: Everton, Atletico Madrid, Villarreal, Hamburg, Leverkusen, Bayern München, Getafe og Bordeaux. 3. sæti riðlanna í UEFA-bikarkeppninni: Zenit St. Pétursborg, Aberdeen, AEK, Brann, Zürich, Bolton, Anderlecht og Galatasaray. 2. sæti riðlanna í UEFA-bikarkeppninni: Nürnberg, Panathinaikos, Fiorentina, Basel, Spartak Moskva, Braga, Tottenham og Helsingborg. 3. sæti riðlanna í Meistaradeild Evrópu: Sporting Lissabon, Slavia Prag, Benfica, Rosenborg, Marseille, Werder Bremen, Rangers og PSV Eindhoven. Evrópudeild UEFA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira
Nú er ljóst hvaða 24 lið eru komin áfram í 32-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í fótbolta en lokaumferðin í riðlakeppninni fór fram í kvöld. Íslendingaliðið Brann komst áfram þrátt fyrir að liðið átti frí í kvöld. Botnliðin í D-riðli, Dinamo Zagreb og Rennes, gerðu jafntefli í kvöld en annað hvort liðið hefði þurft að vinna með nokkurra marka mun til að koma Brann úr þriðja sæti riðilsins. Fjögur Íslendingalið eru komin áfram í keppninni. Ensku liðin Everton, lið Bjarna Þórs Viðarssonar og Bolton, lið Heiðars Helgusonar verða í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslit á morgun og einnig Brann sem fyrr segir og sænska liðið Helsingborg, lið Ólafs Inga Skúlasonar. Úrslit leikja í kvöld og lokastaðan í riðlunum: A-riðill: AZ - Everton 2-3 Larissa - Nürnberg 1-3 Lokastaðan: 1. Everton 12 stig 2. Nürnberg 7 3. Zenit 5 4. AZ 4 5. Larissa 0 B-riðill: Aberdeen - FC Kaupmannahöfn 4-0 Atletico - Panathinaikos 2-1 Lokastaðan: 1. Atletico 10 stig 2. Panathinaikos 9 3. Aberdeen 4 4. FC Kaupmannahöfn 3 5. Lokomotiv Moskva 2 C-riðill: AEK - Villarreal 1-2 Fiorentina - Mladá 2-1 Lokastaðan: 1. Villarreal 10 2. Fiorentina 8 3. AEK 5 4. Mladá 3 5. Elfsborg 1 D-riðill: Rennes - Dinamo Zagreb 1-1 Hamburg - Basel 1-1 Lokastaðan: 1. Hamburg 10 stig 2. Basel 8 3. Brann 4 4. Dinamo Zagreb 2 5. Rennes 2 Dregið verður í 32-liða úrslit keppninnar á morgun. Leikið verður heima og að heiman. Sigurvegarar riðlanna í UEFA-bikarkeppninni mæta liðunum sem lentu í þriðja sæti riðlanna. Liðin sem lentu í öðru sæti riðlanna í UEFA-bikarkeppninni mæta liðunum sem lentu í þriðja sæti riðlanna í Meistaradeild Evrópu. Sigurvegarar riðla í UEFA-bikarkeppninni: Everton, Atletico Madrid, Villarreal, Hamburg, Leverkusen, Bayern München, Getafe og Bordeaux. 3. sæti riðlanna í UEFA-bikarkeppninni: Zenit St. Pétursborg, Aberdeen, AEK, Brann, Zürich, Bolton, Anderlecht og Galatasaray. 2. sæti riðlanna í UEFA-bikarkeppninni: Nürnberg, Panathinaikos, Fiorentina, Basel, Spartak Moskva, Braga, Tottenham og Helsingborg. 3. sæti riðlanna í Meistaradeild Evrópu: Sporting Lissabon, Slavia Prag, Benfica, Rosenborg, Marseille, Werder Bremen, Rangers og PSV Eindhoven.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira