700 milljóna sátt hjá New York 11. desember 2007 17:51 Stephon Marbury og Isiah Thomas báru báðir vitni í málinu ljóta NordicPhotos/GettyImages Sátt hefur náðst í máli fyrrum starfsmanns NBA félagsins New York Knicks á hendur forráðamanna félagsins og Isiah Thomas vegna meintrar kynferðislegrar áreitni þjálfarans. Anucha Sanders, fyrrum yfirmaður hjá félaginu, fær ríflega 700 milljónir króna út úr sáttinni. Mál þetta hefur sett svartan blett á félagið og hefur dregist mikið á langinn - svo lengi að David Stern, forseti NBA, beitti þrýstingi forráðamenn Knicks þrýstingi um að reyna að ná tafarlausum sáttum í málinu til að koma því úr sögunni. "Ég er mjög ánægð með að sátt hafi náðst í málinu og kviðdómurinn hefur með þessari niðurstöðu sent út öflug skilaboð um að kynferðisleg áreitni verði ekki liðin í Madison Square Garden. Þetta hefur verið langt og erfitt ferli en réttlætinu hefur verið fullnægt," sagði Sanders í yfirlýsingu en hún kærði Isiah Thomas þjálfara Knicks fyrir kynferðislega áreitni. Réttarhöld í máliu höfðu staðið yfir í tvo mánuði og áttu að halda áfram í næsta mánuði, en þar hefði Knicks hugsanlega geta staðið frammi fyrir miklu hærri fjárútlátum en raun ber vitni. Því má líklega segja að allir græði á niðurstöðunni nú. Sanders fær bætur sínar strax, Knicks losnar við að greiða hærri skaðabætur og þá er þetta ljóta mál úr sögunni. Forráðamenn Knicks voru þó alls ekki sáttir við niðurstöðuna. "Ég hef sagt það áður og held því enn fram að ég er saklaus. Þessi niðustaða breytir því ekki. Þetta er hinsvegar það sem er best fyrir Madison Square Garden og því fellst ég á þessa niðurstöðu," sagði Thomas. Talsmaður félagsins var ekki sáttari og sagði þrýsting frá forráðamönnum NBA hafa verið einu ástæðuna fyrir því að ákveðið hafi verið að semja nú. Þar með virðist þessu ljóta máli vera lokið og því geta Thomas og félagar farið að einbeita sér að fullu að því að rétta við skelfilegt gengi New York í deildarkeppninni. NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Sátt hefur náðst í máli fyrrum starfsmanns NBA félagsins New York Knicks á hendur forráðamanna félagsins og Isiah Thomas vegna meintrar kynferðislegrar áreitni þjálfarans. Anucha Sanders, fyrrum yfirmaður hjá félaginu, fær ríflega 700 milljónir króna út úr sáttinni. Mál þetta hefur sett svartan blett á félagið og hefur dregist mikið á langinn - svo lengi að David Stern, forseti NBA, beitti þrýstingi forráðamenn Knicks þrýstingi um að reyna að ná tafarlausum sáttum í málinu til að koma því úr sögunni. "Ég er mjög ánægð með að sátt hafi náðst í málinu og kviðdómurinn hefur með þessari niðurstöðu sent út öflug skilaboð um að kynferðisleg áreitni verði ekki liðin í Madison Square Garden. Þetta hefur verið langt og erfitt ferli en réttlætinu hefur verið fullnægt," sagði Sanders í yfirlýsingu en hún kærði Isiah Thomas þjálfara Knicks fyrir kynferðislega áreitni. Réttarhöld í máliu höfðu staðið yfir í tvo mánuði og áttu að halda áfram í næsta mánuði, en þar hefði Knicks hugsanlega geta staðið frammi fyrir miklu hærri fjárútlátum en raun ber vitni. Því má líklega segja að allir græði á niðurstöðunni nú. Sanders fær bætur sínar strax, Knicks losnar við að greiða hærri skaðabætur og þá er þetta ljóta mál úr sögunni. Forráðamenn Knicks voru þó alls ekki sáttir við niðurstöðuna. "Ég hef sagt það áður og held því enn fram að ég er saklaus. Þessi niðustaða breytir því ekki. Þetta er hinsvegar það sem er best fyrir Madison Square Garden og því fellst ég á þessa niðurstöðu," sagði Thomas. Talsmaður félagsins var ekki sáttari og sagði þrýsting frá forráðamönnum NBA hafa verið einu ástæðuna fyrir því að ákveðið hafi verið að semja nú. Þar með virðist þessu ljóta máli vera lokið og því geta Thomas og félagar farið að einbeita sér að fullu að því að rétta við skelfilegt gengi New York í deildarkeppninni.
NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira