Watson: Með meira sjálfstraust Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. desember 2007 15:30 TaKesha Watson tekur við verðlaununum frá Hannesi Jónssyni, formanni KKÍ. Mynd/E. Stefán TaKesha Watson er nú á sínu öðru ári með Keflavík en hún var í dag valinn besti leikmaður fyrstu níu umferða Iceland Express deildar kvenna. „Það er auðvitað mjög gaman að vinna einstaklingsverðlaun en ég myndi miklu frekar vinna stóru titlana. En ég er ánægð með að vera komin aftur í Keflavík," sagði hún. Watson lék vel á síðasta tímabili en hún segir að með reynslunni komi meira sjálfstraust. „Ég hef meiri trú á sjálfri mér og liðsfélagar mínir hafa líka meiri trú á mér. Ég tel að síðasta tímabil okkar hafi ekki verið svo slæmt, við reyndum okkar besta. En nú er komið nýtt tímabil og erum við allar mjög einbeittar og ætlum okkur stóra hluti." Hún sagði að henni hafi staðið til boða að fara til annarra liða en Keflavík. „Ég vildi koma aftur til Keflavíkur. Mér fannst ég eiga meira inni en ég sýndi á síðasta tímabili. Mér líður mjög vel hér og var því glöð yfir því að geta komið aftur. Hvað verður svo næsta tímabil verður bara að fá að koma í ljós." Dominos-deild kvenna Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
TaKesha Watson er nú á sínu öðru ári með Keflavík en hún var í dag valinn besti leikmaður fyrstu níu umferða Iceland Express deildar kvenna. „Það er auðvitað mjög gaman að vinna einstaklingsverðlaun en ég myndi miklu frekar vinna stóru titlana. En ég er ánægð með að vera komin aftur í Keflavík," sagði hún. Watson lék vel á síðasta tímabili en hún segir að með reynslunni komi meira sjálfstraust. „Ég hef meiri trú á sjálfri mér og liðsfélagar mínir hafa líka meiri trú á mér. Ég tel að síðasta tímabil okkar hafi ekki verið svo slæmt, við reyndum okkar besta. En nú er komið nýtt tímabil og erum við allar mjög einbeittar og ætlum okkur stóra hluti." Hún sagði að henni hafi staðið til boða að fara til annarra liða en Keflavík. „Ég vildi koma aftur til Keflavíkur. Mér fannst ég eiga meira inni en ég sýndi á síðasta tímabili. Mér líður mjög vel hér og var því glöð yfir því að geta komið aftur. Hvað verður svo næsta tímabil verður bara að fá að koma í ljós."
Dominos-deild kvenna Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira