NBA í nótt: New Orleans vann Dallas Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. desember 2007 11:15 Peja Stojakovic tryggði New Orleans framlengingu gegn Dallas í nótt. Nordic Photos / Getty Images New Orleans Hornets vann Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt í fyrsta skipti í 22 leikjum liðanna. Þetta var fyrsti sigur New Orleans á Dallas síðan 1999 en framlengja þurfti leikinn í nótt. New Orleans vann á endanum fjögurra stiga sigur, 112-106. Peja Stojakovic tryggði New Orleans framlengingunna með þriggja stiga skoti þegar 2,9 níu sekúndur voru til leiksloka. Hann skoraði 22 stig í leiknum. Chris Paul var með 33 stig, tólf stoðsendingar og níu fráköst. Tyson Chandler var með 21 stig og þrettán fráköst og David West var með ellefu stig og fjórtán fráköst. Hjá Dallas voru þrír leikmenn með nítján stig hver. Detroit Pistons vann útisigur á Milwaukee. Þetta var fjórði leikur Milwaukee á fimm dögum og tapaði liðið öllum leikjunum. Leikurinn fór 117-91 fyrir Detroit en leikurinn fór fram á heimavelli Milwaukee. Chauncey Billups var með átján stig og níu stoðsendingar hjá Detroit og Rasheed Wallace var með fimmtán stig og tíu fráköst. „Við erum á góðu skriði núna og sóknarleikurinn er góður hjá okkur," sagði Flip Saunders, þjálfari Detroit. „Miðað við að við byrjuðum frekar rólega í lóknum var gott að sjá hversu mikið við náðum að skora." Jason Maxiell skoraði úr tveimur þriggja stiga skotum í röð í fyrsta leikhluta og kom Detroit í forystu, 18-16. Eftir það lét Detroit forystuna aldrei af hendi. Chicago vann góðan sextán stiga heimasigur á Charlotte, 111-95. Ben Gordon var með 34 stig hjá Chicago og Luyol Deng 29. Ben Wallace var með tíu stig og nítján fráköst. Úrslit annarra leikja: Washington Wizards - Toronto Raptors 101-97Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 109-80Sacramento Kings - Houston Rockets 107-99New Jersey Nets - Philadelphia 76ers 94-92 NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
New Orleans Hornets vann Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt í fyrsta skipti í 22 leikjum liðanna. Þetta var fyrsti sigur New Orleans á Dallas síðan 1999 en framlengja þurfti leikinn í nótt. New Orleans vann á endanum fjögurra stiga sigur, 112-106. Peja Stojakovic tryggði New Orleans framlengingunna með þriggja stiga skoti þegar 2,9 níu sekúndur voru til leiksloka. Hann skoraði 22 stig í leiknum. Chris Paul var með 33 stig, tólf stoðsendingar og níu fráköst. Tyson Chandler var með 21 stig og þrettán fráköst og David West var með ellefu stig og fjórtán fráköst. Hjá Dallas voru þrír leikmenn með nítján stig hver. Detroit Pistons vann útisigur á Milwaukee. Þetta var fjórði leikur Milwaukee á fimm dögum og tapaði liðið öllum leikjunum. Leikurinn fór 117-91 fyrir Detroit en leikurinn fór fram á heimavelli Milwaukee. Chauncey Billups var með átján stig og níu stoðsendingar hjá Detroit og Rasheed Wallace var með fimmtán stig og tíu fráköst. „Við erum á góðu skriði núna og sóknarleikurinn er góður hjá okkur," sagði Flip Saunders, þjálfari Detroit. „Miðað við að við byrjuðum frekar rólega í lóknum var gott að sjá hversu mikið við náðum að skora." Jason Maxiell skoraði úr tveimur þriggja stiga skotum í röð í fyrsta leikhluta og kom Detroit í forystu, 18-16. Eftir það lét Detroit forystuna aldrei af hendi. Chicago vann góðan sextán stiga heimasigur á Charlotte, 111-95. Ben Gordon var með 34 stig hjá Chicago og Luyol Deng 29. Ben Wallace var með tíu stig og nítján fráköst. Úrslit annarra leikja: Washington Wizards - Toronto Raptors 101-97Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 109-80Sacramento Kings - Houston Rockets 107-99New Jersey Nets - Philadelphia 76ers 94-92
NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira