Fjórtán leikmenn í NBA þéna yfir milljarð á ári 19. nóvember 2007 12:44 Kevin Garnett og Michael Finley eru launahæstu leikmenn NBA deildarinnar NordicPhotos/GettyImages Bestu leikmennirnir í NBA deildinni í körfubolta eru ekki á neinum sultarlaunum. Hér fyrir neðan er listi yfir 25 tekjuhæstu leikmenn í NBA í ár, en þessar tölur eru aðeins byggðar á launum þeirra frá félögum sínum. Helstu stjörnur NBA deildarinnar eru flestar með risastóra auglýsingasamninga sem færa mörgum þeirra jafnvel svipaðar eða meiri tekjur en þeir hafa í laun hjá félögum sínum. Það er Kevin Garnett hjá Boston Celtics sem er með hæstu launin í NBA í vetur, hátt í einn og hálfan milljarð. Meðallaun leikmanna í NBA deildinni eru í kring um 250 milljónir króna á ári um þessar mundir og heildartekjur og fríðindi allra leikmanna í deildinni eru komin ansi nálægt tveimur milljörðum dollara - eða 120 milljörðum króna. Hér fyrir neðan er listi yfir 25 launahæstu leikmenn í NBA deildinni í milljónum króna. Vissulega eru skiptar skoðanir um það hverjir þeirra eru að vinna fyrir kaupinu sínu og hverjir ekki. Þarna má sjá að Boston er að greiða ansi væna summu í laun til þríeykisins Kevin Garnett, Paul Pierce og Ray Allen, en þeir eru á meðal 17 launahæstu manna í deildinni. Þessar launagreiðslur falla þó eflaust ljúfar úr hendi Boston manna á miðað við það sem forráðamenn New York eru að punga út fyrir tvo af sínum leikmönnum. Stephon Marbury hjá New York hefur verið gagnrýndur harðlega fyrir leik sinn og vandræði utan vallar það sem af er tímabili í vetur en félagið er samt að greiða honum og fyrrum félaga hans Steve Francis (sem nú er varaskeifa hjá Houston og fær ekkert að spila) rúmlega 2,1 milljarð króna í vetur. Þeir Marbury og Francis hirða rúman 2,1 milljarð úr vösum eigenda Knicks í vetur og sá síðarnefndi spilar ekki einu sinni með liðinu eftir að hafa verið keyptur út úr samningi sínum. Hann er enn á fullum launum hjá félaginu.NordicPhotos/GettyImages 25 Launahæstu leikmenn NBA deildarinnar: # Leikmaður, Félag, Laun (í milljónum króna) 1. Kevin Garnett - Boston 1454 2. Michael Finley* - San Antonio 1254 3. Shaquille O'Neal - Miami Heat 1225 4. Jermaine O'Neal - Indiana 1208 4. Jason Kidd - New Jersey 1208 6. Kobe Bryant Los Angeles 1194 7. Tim Duncan - San Antonio 1165 7. Allen Iverson - Denver 1165 7. Stephon Marbury - New York 1165 10. Tracy McGrady - Houston 1118 11. Chris Webber+ - Samningslaus 1104 12. Baron Davis - Golden State 1007 12. Shawn Marion - Phoenix 1007 14. Dirk Nowitzki - Dallas 1003 14. Paul Pierce - Boston Celtics 1003 14. Antawn Jamison - Washington 1003 17. Ray Allen - Boston 980 18. Steve Francis* - Houston 964 19. Ben Wallace - Chicago 950 20. Elton Brand - LA Clippers 940 21. Rashard Lewis - Orlando Magic 912 22. Michael Redd - Milwaukee 890 23. Amare Stoudemire - Phoenix 843 23. Yao Ming - Houston 843 25. Andrei Kirilenko - Utah 841 25. Pau Gasol - Memphis 841 * Laun leikmanna frá félögum sem þeir léku með áður (Finley frá Dallas, Francis frá New York) + Philadelphia greiðir laun Webber NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Bestu leikmennirnir í NBA deildinni í körfubolta eru ekki á neinum sultarlaunum. Hér fyrir neðan er listi yfir 25 tekjuhæstu leikmenn í NBA í ár, en þessar tölur eru aðeins byggðar á launum þeirra frá félögum sínum. Helstu stjörnur NBA deildarinnar eru flestar með risastóra auglýsingasamninga sem færa mörgum þeirra jafnvel svipaðar eða meiri tekjur en þeir hafa í laun hjá félögum sínum. Það er Kevin Garnett hjá Boston Celtics sem er með hæstu launin í NBA í vetur, hátt í einn og hálfan milljarð. Meðallaun leikmanna í NBA deildinni eru í kring um 250 milljónir króna á ári um þessar mundir og heildartekjur og fríðindi allra leikmanna í deildinni eru komin ansi nálægt tveimur milljörðum dollara - eða 120 milljörðum króna. Hér fyrir neðan er listi yfir 25 launahæstu leikmenn í NBA deildinni í milljónum króna. Vissulega eru skiptar skoðanir um það hverjir þeirra eru að vinna fyrir kaupinu sínu og hverjir ekki. Þarna má sjá að Boston er að greiða ansi væna summu í laun til þríeykisins Kevin Garnett, Paul Pierce og Ray Allen, en þeir eru á meðal 17 launahæstu manna í deildinni. Þessar launagreiðslur falla þó eflaust ljúfar úr hendi Boston manna á miðað við það sem forráðamenn New York eru að punga út fyrir tvo af sínum leikmönnum. Stephon Marbury hjá New York hefur verið gagnrýndur harðlega fyrir leik sinn og vandræði utan vallar það sem af er tímabili í vetur en félagið er samt að greiða honum og fyrrum félaga hans Steve Francis (sem nú er varaskeifa hjá Houston og fær ekkert að spila) rúmlega 2,1 milljarð króna í vetur. Þeir Marbury og Francis hirða rúman 2,1 milljarð úr vösum eigenda Knicks í vetur og sá síðarnefndi spilar ekki einu sinni með liðinu eftir að hafa verið keyptur út úr samningi sínum. Hann er enn á fullum launum hjá félaginu.NordicPhotos/GettyImages 25 Launahæstu leikmenn NBA deildarinnar: # Leikmaður, Félag, Laun (í milljónum króna) 1. Kevin Garnett - Boston 1454 2. Michael Finley* - San Antonio 1254 3. Shaquille O'Neal - Miami Heat 1225 4. Jermaine O'Neal - Indiana 1208 4. Jason Kidd - New Jersey 1208 6. Kobe Bryant Los Angeles 1194 7. Tim Duncan - San Antonio 1165 7. Allen Iverson - Denver 1165 7. Stephon Marbury - New York 1165 10. Tracy McGrady - Houston 1118 11. Chris Webber+ - Samningslaus 1104 12. Baron Davis - Golden State 1007 12. Shawn Marion - Phoenix 1007 14. Dirk Nowitzki - Dallas 1003 14. Paul Pierce - Boston Celtics 1003 14. Antawn Jamison - Washington 1003 17. Ray Allen - Boston 980 18. Steve Francis* - Houston 964 19. Ben Wallace - Chicago 950 20. Elton Brand - LA Clippers 940 21. Rashard Lewis - Orlando Magic 912 22. Michael Redd - Milwaukee 890 23. Amare Stoudemire - Phoenix 843 23. Yao Ming - Houston 843 25. Andrei Kirilenko - Utah 841 25. Pau Gasol - Memphis 841 * Laun leikmanna frá félögum sem þeir léku með áður (Finley frá Dallas, Francis frá New York) + Philadelphia greiðir laun Webber
NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira