Kosið í Kósóvó Guðjón Helgason skrifar 17. nóvember 2007 13:18 Íbúar í Kósóvó-héraði ganga að kjörborðinu í dag og kjósa héraðsþing - þrátt fyrir að enn ríki algjör óvissa um framtíð héraðsins. Ekki er aðeins kosið til héraðsþingsins því einnig er kosið um sæti í sveitastjórnum í héraðinu. 90% íbúa þar eru Albanir sem vilja sjálfstæði frá Serbíu. Serbar eru því andvígir. Kostúnitsa, forsætisráðherra Serbíu, hefur varað við því - það myndi helypa öllu í bál og brand á svæðinu. Atlantshafsbandalagiðyfirtók héraðið eftir fjöldamorð serbneskra sveita á albönskum íbúum 1999. Síðan hefur ekki verið hægt að semja um hvort Kósóvó verði áfram hérað í Serbíu, sjálfstætt ríki eða þá eitthvað annað. Ljóst er að það þing sem kosið verður í dag vill sjálfstæði og nýr forsætisráðherra verður með stjórnartaumana - en Agim Ceku, skæruliðaleiðtoginn fyrrverandi og fráfarandi forsætisráðherra - er ekki í framboði. Serba í héraðinu kjósa fæstir í dag - enda krafa ráðamanna í Belgrað að þeir sniðgangi kosningarnar. Um 150 fulltrúar frá Evrópuráðinu fylgjast með framkvæmd kosninganna í dag. Hashim Tachi, leiðtogi stærsta flokks í héraðinu og fyrrverandi skæruliðaleiðtogi, segir ekki kosið um sjálfstæði í dag. Þess þurfi ekki. Því verði lýst yfir strax 10. desember næstkomandi. Þá skila fulltrúar Rússa, Bandaríkjamanna og Evrópusambandsins skýrslu um hvernig viðræðum hafi miðað milli deilenda. Ekkert bendir til þess að árangur náist. Bandaríkjamenn styðja Kósóvó-Albani en Rússar styðja Serba. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur ekki ályktað eða greitt atkvæði um málið því Rússar hafa látið að því liggja að þeir myndu beita neitunarvaldi sínu í málinu. Erlent Fréttir Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Fleiri fréttir Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Sjá meira
Íbúar í Kósóvó-héraði ganga að kjörborðinu í dag og kjósa héraðsþing - þrátt fyrir að enn ríki algjör óvissa um framtíð héraðsins. Ekki er aðeins kosið til héraðsþingsins því einnig er kosið um sæti í sveitastjórnum í héraðinu. 90% íbúa þar eru Albanir sem vilja sjálfstæði frá Serbíu. Serbar eru því andvígir. Kostúnitsa, forsætisráðherra Serbíu, hefur varað við því - það myndi helypa öllu í bál og brand á svæðinu. Atlantshafsbandalagiðyfirtók héraðið eftir fjöldamorð serbneskra sveita á albönskum íbúum 1999. Síðan hefur ekki verið hægt að semja um hvort Kósóvó verði áfram hérað í Serbíu, sjálfstætt ríki eða þá eitthvað annað. Ljóst er að það þing sem kosið verður í dag vill sjálfstæði og nýr forsætisráðherra verður með stjórnartaumana - en Agim Ceku, skæruliðaleiðtoginn fyrrverandi og fráfarandi forsætisráðherra - er ekki í framboði. Serba í héraðinu kjósa fæstir í dag - enda krafa ráðamanna í Belgrað að þeir sniðgangi kosningarnar. Um 150 fulltrúar frá Evrópuráðinu fylgjast með framkvæmd kosninganna í dag. Hashim Tachi, leiðtogi stærsta flokks í héraðinu og fyrrverandi skæruliðaleiðtogi, segir ekki kosið um sjálfstæði í dag. Þess þurfi ekki. Því verði lýst yfir strax 10. desember næstkomandi. Þá skila fulltrúar Rússa, Bandaríkjamanna og Evrópusambandsins skýrslu um hvernig viðræðum hafi miðað milli deilenda. Ekkert bendir til þess að árangur náist. Bandaríkjamenn styðja Kósóvó-Albani en Rússar styðja Serba. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur ekki ályktað eða greitt atkvæði um málið því Rússar hafa látið að því liggja að þeir myndu beita neitunarvaldi sínu í málinu.
Erlent Fréttir Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Fleiri fréttir Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Sjá meira