Það á að hengja homma Óli Tynes skrifar 14. nóvember 2007 10:46 Réttdræpir ? Íranskur ráðherra sagði á einkafundi með breskum þingmönnum í maí síðastliðnum að það ætti að hengja samkynhneigða. Breska blaðið The Times segir að viðkomandi ráðherra sé æðsti Íranski embættismaðurinn sem hafi haldið fram þessari skoðun opinberlega. Ahmadinejad, forseti Írans vék sér undan að svara spurningu um þetta þegar hann var gestafyrirlesari við Kólumbía háskólann í New York í haust. Hann svaraði því til að það væru engir samkynhneigðir í Íran. Á undanförnum árum hafa oft borist fréttir um að samkynhneigðir hafi verið hengdir eða grýttir í hel í Íran. Sérstakan óhug vakti þegar tveit táningspiltar voru hengdir þar árið 2005. Bresku þingmennirnir segja að ráðherrann hafi reynt að útskýra fyrir þeim að Múhameðstrú leyfði ekki samkynhneigð. Hann hafi sagt að ef menn væru í felum með hana væri það ekki vandamál. Þeir sem gerðu samband sitt opinbert væru hinsvegar réttdræpir. Ráðherann sagði að samkynhneigð stríddi gegn náttúrunni. Það væri hlutverk mannkynsins að fjölga sér og það gerðu samkynhneigðir ekki. Hann sagði einnig að til þeirra mætti rekja sjúkdóma eins og eyðni. Erlent Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Íranskur ráðherra sagði á einkafundi með breskum þingmönnum í maí síðastliðnum að það ætti að hengja samkynhneigða. Breska blaðið The Times segir að viðkomandi ráðherra sé æðsti Íranski embættismaðurinn sem hafi haldið fram þessari skoðun opinberlega. Ahmadinejad, forseti Írans vék sér undan að svara spurningu um þetta þegar hann var gestafyrirlesari við Kólumbía háskólann í New York í haust. Hann svaraði því til að það væru engir samkynhneigðir í Íran. Á undanförnum árum hafa oft borist fréttir um að samkynhneigðir hafi verið hengdir eða grýttir í hel í Íran. Sérstakan óhug vakti þegar tveit táningspiltar voru hengdir þar árið 2005. Bresku þingmennirnir segja að ráðherrann hafi reynt að útskýra fyrir þeim að Múhameðstrú leyfði ekki samkynhneigð. Hann hafi sagt að ef menn væru í felum með hana væri það ekki vandamál. Þeir sem gerðu samband sitt opinbert væru hinsvegar réttdræpir. Ráðherann sagði að samkynhneigð stríddi gegn náttúrunni. Það væri hlutverk mannkynsins að fjölga sér og það gerðu samkynhneigðir ekki. Hann sagði einnig að til þeirra mætti rekja sjúkdóma eins og eyðni.
Erlent Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira