Eyjólfur valdi 44 leikmenn - hvað gerir Ólafur? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. nóvember 2007 11:52 Eyjólfur Sverrisson tilkynnir síðasta landsliðshópinn sinn. Mynd/E. Stefán Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari mun klukkan 13.00 tilkynna val sitt á sínum fyrsta landsliðshópi síðan hann tók við starfinu af Eyjólfi Sverrissyni. Eyjólfur stýrði liðinu í fimmtán leikjum og valdi samtals átta leikmannahópa. Alls valdi Eyjólfur 44 leikmenn í landsliðið á þessum tíma sem spannaði tæp tvö ár. Forvitnilegt verður að sjá hvort að Ólafur ætli að nota marga af fastamönnum landsliðsins undir stjórn Eyjólfs eða kynni einhverja nýja leikmenn til sögunnar. Einungis einn leikmaður, Ívar Ingimarsson, var í byrjunarliðinu í öll þau skipti sem Eyjólfur stýrði íslenska landsliðinu. DV greindi frá því í morgun að samkvæmt sínum heimildum væri Ívar ekki í leikmannahópi Ólafs í dag. Tver leikmenn hafa misst af einum leik, það eru þeir Árni Gautur Arason og Grétar Rafn Steinsson. Næstir koma Emil Hallfreðsson með ellefu leiki (þar af tíu í byrjunarliði), Hermann Hreiðarsson og Jóhannes Karl Guðjónsson sem hafa leikið tíu leiki hvor. Brynjar Björn Gunnarsson og Eiður Smári Guðjohnsen hafa einnig leikið tíu leiki en þar af níu í byrjunarliði. Fjórir leikmenn voru alltaf valdir í leikmannahóp Eyjólfs. Þeir eru Ívar, Grétar Rafn, Brynjar Björn og Daði Lárusson. Sá síðastnefndi kom við sögu í tveimur leikjum en báðir voru vináttulandsleikir. Þeir leikmenn sem eiga fimm eða fleiri landsleiki í byrjunarliði undir stjórn Eyjólfs eru eftirtaldir: 14 Ívar Ingimarsson 13 Grétar Rafn Steinsson Árni Gautur Arason 10 Emil Hallfreðsson Hermann Hreiðarsson Jóhannes Karl Guðjónsson 9 Brynjar Björn Gunnarsson Eiður Smári Guðjohnsen 8 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 7 Arnar Þór Viðarsson Kristján Örn Sigurðsson Kári Árnason 6 Indriði Sigurðsson 5 Hannes Þ. Sigurðsson Ragnar Sigurðsson Þeir leikmenn sem voru fimm sinnum eða oftar valdir í landsliðshópinn undir stjórn Eyjólfs: 9 Ívar Ingimarsson Grétar Rafn Steinsson Brynjar Björn Gunnarsson Daði Lárusson 8 Árni Gautur Arason Eiður Smári Guðjohnsen Arnar Þór Viðarsson Kristján Örn Sigurðsson Veigar Páll Gunnarsson 7 Emil Hallfreðsson Hermann Hreiðarsson Jóhannes Karl Guðjónsson Kári Árnason 6 Gunnar Heiðar Þorvaldsson Indriði Sigurðsson Hannes Þ. Sigurðsson Hjálmar Jónsson 5 Stefán Gíslason Ólafur Örn Bjarnason Íslenski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Sjá meira
Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari mun klukkan 13.00 tilkynna val sitt á sínum fyrsta landsliðshópi síðan hann tók við starfinu af Eyjólfi Sverrissyni. Eyjólfur stýrði liðinu í fimmtán leikjum og valdi samtals átta leikmannahópa. Alls valdi Eyjólfur 44 leikmenn í landsliðið á þessum tíma sem spannaði tæp tvö ár. Forvitnilegt verður að sjá hvort að Ólafur ætli að nota marga af fastamönnum landsliðsins undir stjórn Eyjólfs eða kynni einhverja nýja leikmenn til sögunnar. Einungis einn leikmaður, Ívar Ingimarsson, var í byrjunarliðinu í öll þau skipti sem Eyjólfur stýrði íslenska landsliðinu. DV greindi frá því í morgun að samkvæmt sínum heimildum væri Ívar ekki í leikmannahópi Ólafs í dag. Tver leikmenn hafa misst af einum leik, það eru þeir Árni Gautur Arason og Grétar Rafn Steinsson. Næstir koma Emil Hallfreðsson með ellefu leiki (þar af tíu í byrjunarliði), Hermann Hreiðarsson og Jóhannes Karl Guðjónsson sem hafa leikið tíu leiki hvor. Brynjar Björn Gunnarsson og Eiður Smári Guðjohnsen hafa einnig leikið tíu leiki en þar af níu í byrjunarliði. Fjórir leikmenn voru alltaf valdir í leikmannahóp Eyjólfs. Þeir eru Ívar, Grétar Rafn, Brynjar Björn og Daði Lárusson. Sá síðastnefndi kom við sögu í tveimur leikjum en báðir voru vináttulandsleikir. Þeir leikmenn sem eiga fimm eða fleiri landsleiki í byrjunarliði undir stjórn Eyjólfs eru eftirtaldir: 14 Ívar Ingimarsson 13 Grétar Rafn Steinsson Árni Gautur Arason 10 Emil Hallfreðsson Hermann Hreiðarsson Jóhannes Karl Guðjónsson 9 Brynjar Björn Gunnarsson Eiður Smári Guðjohnsen 8 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 7 Arnar Þór Viðarsson Kristján Örn Sigurðsson Kári Árnason 6 Indriði Sigurðsson 5 Hannes Þ. Sigurðsson Ragnar Sigurðsson Þeir leikmenn sem voru fimm sinnum eða oftar valdir í landsliðshópinn undir stjórn Eyjólfs: 9 Ívar Ingimarsson Grétar Rafn Steinsson Brynjar Björn Gunnarsson Daði Lárusson 8 Árni Gautur Arason Eiður Smári Guðjohnsen Arnar Þór Viðarsson Kristján Örn Sigurðsson Veigar Páll Gunnarsson 7 Emil Hallfreðsson Hermann Hreiðarsson Jóhannes Karl Guðjónsson Kári Árnason 6 Gunnar Heiðar Þorvaldsson Indriði Sigurðsson Hannes Þ. Sigurðsson Hjálmar Jónsson 5 Stefán Gíslason Ólafur Örn Bjarnason
Íslenski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Sjá meira